Leita skips með 43 skipverjum og sex þúsund nautgripum Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2020 08:52 Tekist hefur að ná einum skipverja á lífi úr sjónnum. 43 er enn saknað. AP Japanska strandgæslan leitar nú við afleit veðurskilyrði að 43 skipverjum flutningaskips sem talið er að hafi sokkið suðvestur af landinu. Neyðarboð var sent frá skipinu í nótt. Verið var að flytja um sex þúsund nautgripi með skipinu. Fellibylurinn Maysak gengur nú yfir svæðið, en björgunarmönnum hefur tekist að ná einum skipverja á lífi úr sjónum. BBC segir frá því að 39 skipverjanna séu frá Filippseyjum, tveir frá Nýja-Sjálandi og tveir frá Ástralíu. Maðurinn sem náðist úr sjónum er frá Filippseyjum og sagði hann skipinu hafa hvolft. Hafi hann ekki séð neina aðra úr áhöfninni eftir að hann fór sjálfur í sjóinn, klæddur björgunarvesti. Á leið frá Nýja-Sjálandi til Kína Flutningaskipið, Gulf Livestock 1, sigldi úr höfn á Nýja-Sjálandi um miðjan síðasta mánuð, og sigldi áleiðis til Kína. Í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneyti Nýja-Sjálands segir að búist hafi verið við að siglingin tæki sautján daga. Neyðarboð var sent úr skipinu vestur af japönsku eyjunni Amami Oshima. Japan Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Sjá meira
Japanska strandgæslan leitar nú við afleit veðurskilyrði að 43 skipverjum flutningaskips sem talið er að hafi sokkið suðvestur af landinu. Neyðarboð var sent frá skipinu í nótt. Verið var að flytja um sex þúsund nautgripi með skipinu. Fellibylurinn Maysak gengur nú yfir svæðið, en björgunarmönnum hefur tekist að ná einum skipverja á lífi úr sjónum. BBC segir frá því að 39 skipverjanna séu frá Filippseyjum, tveir frá Nýja-Sjálandi og tveir frá Ástralíu. Maðurinn sem náðist úr sjónum er frá Filippseyjum og sagði hann skipinu hafa hvolft. Hafi hann ekki séð neina aðra úr áhöfninni eftir að hann fór sjálfur í sjóinn, klæddur björgunarvesti. Á leið frá Nýja-Sjálandi til Kína Flutningaskipið, Gulf Livestock 1, sigldi úr höfn á Nýja-Sjálandi um miðjan síðasta mánuð, og sigldi áleiðis til Kína. Í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneyti Nýja-Sjálands segir að búist hafi verið við að siglingin tæki sautján daga. Neyðarboð var sent úr skipinu vestur af japönsku eyjunni Amami Oshima.
Japan Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Sjá meira