Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 19:50 Havertz er mættur til Lundúna. Vísir/Chelsea Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enska féalgið greindi frá þessu á vefsíðu sinni sem og samfélagsmiðlum í kvöld. Chelsea borgar þýska félaginu Bayer Leverkusen 72 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla leikmann. Þá eru 18 milljónir til viðbótar tengdar árangri Havertz í Lundúnum. Því gæti kaupverðið náð 90 milljónum punda ef allt gengur upp. Signed. Sealed. Delivered.#HiKai pic.twitter.com/mJGX67SPrD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 4, 2020 Þýðir það að Havertz er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið nú í kvöld. Chelsea hefur verið orðað við leikmanninn frá upphafi sumars og legið fyrir í töluverðan tíma að hann myndi spila á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, á komandi leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30 Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08 Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25 Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30 Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enska féalgið greindi frá þessu á vefsíðu sinni sem og samfélagsmiðlum í kvöld. Chelsea borgar þýska félaginu Bayer Leverkusen 72 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla leikmann. Þá eru 18 milljónir til viðbótar tengdar árangri Havertz í Lundúnum. Því gæti kaupverðið náð 90 milljónum punda ef allt gengur upp. Signed. Sealed. Delivered.#HiKai pic.twitter.com/mJGX67SPrD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 4, 2020 Þýðir það að Havertz er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið nú í kvöld. Chelsea hefur verið orðað við leikmanninn frá upphafi sumars og legið fyrir í töluverðan tíma að hann myndi spila á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, á komandi leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30 Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08 Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25 Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30 Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30
Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08
Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25
Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30
Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21