Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2020 20:20 Ragna Sigurðardóttir, nýr forseti Ungra jafnaðarmanna. Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Hún hafði þar með betur gegn Óskari Steini Jónínusyni Ómarssyni. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna. Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna voru að þessu sinni veitt Loftslagsverkefninu - Fridays for Future Ísland vegna baráttu þeirra í þágu plánetunnar. Brynjar Bragi Einarsson og Emelía Þorgilsdóttir tóku við verðlaununum. Þá ávarpaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fulltrúa þingsins. Lögð var áhersla á komandi Alþingiskosningar á þinginu, að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni, og voru landsþingsfulltrúar „sammála um að loftslagsmál og jöfnuður ættu að vera í brennidepli.“ Eftirfarandi skipa stjórnir UJ eftir landsþingið í kvöld: Forseti UJ Ragna Sigurðardóttir Framhaldsskólafulltrúi UJ Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir Framkvæmdastjórn UJ Aldís Mjöll Geirsdóttir Alexandra Ýr van Erven Margrét Steinunn Benediktsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ Ragnheiður Hulda Önnudóttir Dagsdóttir Sindri Freyr Ásgeirsson Þorgrímur Kári Snævarr Miðstjórn UJ Ágúst Arnar Þráinsson Alondra V. V. Silva Munoz Ásmundur Jóhannson Eiríkur Búi Halldórsson Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson Ída Finnbogadóttir Inger Erla Thomsen Sigrún Jónsdóttir Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Tómas Guðjónsson Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Til vara: Agnes Rún Gylfadóttir Jón Hjörvar Valgarðsson Ástþór Jón Ragnheiðarson Davíð Pálsson Guðjón Örn Sigtryggsson Samfylkingin Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir „Aumingjaleg“ lækkun Seðlabankans Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Sjá meira
Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Hún hafði þar með betur gegn Óskari Steini Jónínusyni Ómarssyni. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna. Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna voru að þessu sinni veitt Loftslagsverkefninu - Fridays for Future Ísland vegna baráttu þeirra í þágu plánetunnar. Brynjar Bragi Einarsson og Emelía Þorgilsdóttir tóku við verðlaununum. Þá ávarpaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fulltrúa þingsins. Lögð var áhersla á komandi Alþingiskosningar á þinginu, að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni, og voru landsþingsfulltrúar „sammála um að loftslagsmál og jöfnuður ættu að vera í brennidepli.“ Eftirfarandi skipa stjórnir UJ eftir landsþingið í kvöld: Forseti UJ Ragna Sigurðardóttir Framhaldsskólafulltrúi UJ Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir Framkvæmdastjórn UJ Aldís Mjöll Geirsdóttir Alexandra Ýr van Erven Margrét Steinunn Benediktsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ Ragnheiður Hulda Önnudóttir Dagsdóttir Sindri Freyr Ásgeirsson Þorgrímur Kári Snævarr Miðstjórn UJ Ágúst Arnar Þráinsson Alondra V. V. Silva Munoz Ásmundur Jóhannson Eiríkur Búi Halldórsson Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson Ída Finnbogadóttir Inger Erla Thomsen Sigrún Jónsdóttir Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Tómas Guðjónsson Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Til vara: Agnes Rún Gylfadóttir Jón Hjörvar Valgarðsson Ástþór Jón Ragnheiðarson Davíð Pálsson Guðjón Örn Sigtryggsson
Samfylkingin Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir „Aumingjaleg“ lækkun Seðlabankans Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Sjá meira