Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu Spánar | Öll úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 21:00 Ansu Fati skoraði þriðja mark Spánar í dag. Með því varð hann yngsti markaskorari í sögu Spánar. Manuel Queimadelos/Getty Images Hinn 17 ára gamli Ansu Fati, leikmaður Barcelona, varð yngsti markaskorari í sögu Spánar er liðið vann 4-0 sigur á Úkraínu í Þjóðadeildinni. Þýskaland náði aðeins jafntefli gegn nágrönnum sínum í Sviss. Í riðli fjögur í A-deild voru tveir leikir í kvöld. Spánn valtaði yfir Úkraínu með fjórum mörkum gegn engu. Miðvörðurinn Sergio Ramos skoraði fyrstu tvö mörkin á 3. og 29. mínútu. Aðeins þremur mínútum eftir annað mark Ramos og Spánar varð Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu þjóðarinnar. Hann er nú bæði yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir Barcelona sem og spænska landsliðið. Ansu Fati keeps making history pic.twitter.com/ECKuXWFc2A— B/R Football (@brfootball) September 6, 2020 Það var svo Ferran Torres – einn af nýju leikmönnum Manchester City – sem gulltryggði sigurinn með marki undir lok leiks. Lokatölur 4-0 og Spánverjar á toppi riðilsins með fjögur stig. Í hinum leik riðilsins gerðu Sviss og Þýskaland 1-1 jafntefli. Ilkay Gundogan kom Þjóðverjum yfir í fyrri hálfleik en Silvan Widmer jafnaði metin þegar tæpur klukkutími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur því 1-1. Annað jafntefli Þýskalands í jafn mörgum leikjum. Önnur úrslit Serbía 0-0 Tyrkland Kósovó 1-2 Grikkland Malta 1-1 Lettland Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Ansu Fati, leikmaður Barcelona, varð yngsti markaskorari í sögu Spánar er liðið vann 4-0 sigur á Úkraínu í Þjóðadeildinni. Þýskaland náði aðeins jafntefli gegn nágrönnum sínum í Sviss. Í riðli fjögur í A-deild voru tveir leikir í kvöld. Spánn valtaði yfir Úkraínu með fjórum mörkum gegn engu. Miðvörðurinn Sergio Ramos skoraði fyrstu tvö mörkin á 3. og 29. mínútu. Aðeins þremur mínútum eftir annað mark Ramos og Spánar varð Ansu Fati yngsti markaskorari í sögu þjóðarinnar. Hann er nú bæði yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir Barcelona sem og spænska landsliðið. Ansu Fati keeps making history pic.twitter.com/ECKuXWFc2A— B/R Football (@brfootball) September 6, 2020 Það var svo Ferran Torres – einn af nýju leikmönnum Manchester City – sem gulltryggði sigurinn með marki undir lok leiks. Lokatölur 4-0 og Spánverjar á toppi riðilsins með fjögur stig. Í hinum leik riðilsins gerðu Sviss og Þýskaland 1-1 jafntefli. Ilkay Gundogan kom Þjóðverjum yfir í fyrri hálfleik en Silvan Widmer jafnaði metin þegar tæpur klukkutími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur því 1-1. Annað jafntefli Þýskalands í jafn mörgum leikjum. Önnur úrslit Serbía 0-0 Tyrkland Kósovó 1-2 Grikkland Malta 1-1 Lettland
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira