Will Smith birtir mynd af sér við Dettifoss Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. september 2020 23:18 Will Smith er ein skærasta stjarnan í Hollywood. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Smith hefur verið við kvikmyndatökur hér á landi í lok ágúst og byrjun september. Myndin sem Smith birtir í dag er af honum og Jay Shetty, breskum samfélagsmiðlafrömuði og rithöfundi, þar sem þeir standa kappklæddir fyrir framan Dettifoss. Tilefni myndbirtingarinnar er afmæli þess síðarnefnda, sem ber upp í dag, og fer Smith hlýjum orðum um félaga sinn. Myndina má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Bday to my new brother @jayshetty! I appreciate your wisdom, your kindness and all that you have done for my family. And I know your book is dropping in a couple of days. So, Happy Book Day too! Damn?! That s a big week. U Better meditate & get your head right. A post shared by Will Smith (@willsmith) on Sep 6, 2020 at 10:19am PDT Ekkert kemur hins vegar fram í textanum um staðsetninguna eða ástæðu þess að þeir Smith og Shetty voru staddir saman við Dettifoss. Þá fylgir ekki sögunni hvenær myndin er tekin. Will Smith hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið þar sem staðið hafa yfir tökur á Hollywoodmynd, að því er heimildir fréttastofu herma. Þannig tók kvikmyndatökulið Stuðlagil í Jökulsárgljúfrum á leigu í lok ágúst, líkt og Vísir greindi frá þann 28. þess mánaðar. Will Smith er ein af skærustu stjörnum Hollywood. Hann hefur leikið í stórmyndum á borð við Bad Boys, Men in Black, Ali, The Pursuit of Happyness og svo mætti lengi telja. Hollywood Norðurþing Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Smith hefur verið við kvikmyndatökur hér á landi í lok ágúst og byrjun september. Myndin sem Smith birtir í dag er af honum og Jay Shetty, breskum samfélagsmiðlafrömuði og rithöfundi, þar sem þeir standa kappklæddir fyrir framan Dettifoss. Tilefni myndbirtingarinnar er afmæli þess síðarnefnda, sem ber upp í dag, og fer Smith hlýjum orðum um félaga sinn. Myndina má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Bday to my new brother @jayshetty! I appreciate your wisdom, your kindness and all that you have done for my family. And I know your book is dropping in a couple of days. So, Happy Book Day too! Damn?! That s a big week. U Better meditate & get your head right. A post shared by Will Smith (@willsmith) on Sep 6, 2020 at 10:19am PDT Ekkert kemur hins vegar fram í textanum um staðsetninguna eða ástæðu þess að þeir Smith og Shetty voru staddir saman við Dettifoss. Þá fylgir ekki sögunni hvenær myndin er tekin. Will Smith hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið þar sem staðið hafa yfir tökur á Hollywoodmynd, að því er heimildir fréttastofu herma. Þannig tók kvikmyndatökulið Stuðlagil í Jökulsárgljúfrum á leigu í lok ágúst, líkt og Vísir greindi frá þann 28. þess mánaðar. Will Smith er ein af skærustu stjörnum Hollywood. Hann hefur leikið í stórmyndum á borð við Bad Boys, Men in Black, Ali, The Pursuit of Happyness og svo mætti lengi telja.
Hollywood Norðurþing Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira