Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2020 17:30 Mynd/Allt úr engu Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Hér fyrir neðan má finna uppskriftirnar úr þætti vikunnar. Mynd/Allt úr engu Gulrótarmauk með kúmeni og rósmarín 300 gr gulrætur – skrældar og skornar í skífur 3 dl appelsínusafi 1 -2 teskeiðar kúmen 4 anísstjörnur ½ grein rósmarín 35 gr smjör Sítrónuolía eða ólífuolía Salt Sítrónusafi Setjið allt hráefnið í eldfast mót og blandið því vel saman. Setjið álpappír yfir og inn í forhitaðan ofn á 180 gráðum og hafið þetta inni í 45-55 mínútur, eða þar til gulræturnar eru maukeldaðar. Þegar gulræturnar eru fulleldaðar setjið gulræturnar í blender og maukið á hæstu stillingu. Bætið við örlitlu af appelsínusafa ef þess þarf til að fá gulræturnar til að snúast í blendernum. Bætið smjörinu útí ásamt dass af sítrónu- eða ólífuolíu og maukið á fullum hraða þar til maukið er orðið silkimjúkt og samfellt. Bragðið til með salti og sítrónusafa. Mynd/Allt úr engu Súrmjólkursósa – Sósa og ferskostur 1L. Súrmjólk 300 gr. Smjör Salt Sítrónusafi Setjið súrmjólk í pott og fáið suðuna hægt og rólega upp á meðalhita. Þegar suðunni hefur verið náð, haldið áfram að sjóða við vægan hita í 1-2 mínútur. Sigtið ostinn, sem hefur myndast ofan á vökvanum, frá og haldið áfram að sjóða vökvann niður í pottinum þangað til hann er orðinn að gallsúr eða niður um 60-70%. Þarnæst pískið smjörið útí í teningum með písk eða töfrasprota og kryddið með salti og sítrónu til að fá jafnvægi í bragðið. Rauðspretta Fiskurinn er skorinn af beininu og roðið fjarlægt. Kryddið fiskinn með flögusalti og leyfið saltinu að vinna á kjötinu í 5 til 8 mínútur. Hitið pönnu á fullum styrk þangað til hún er orðin rjúkandi heit, hellið dágóðri slettu af steikingarolíu á pönnuna og setjið flökin á heita pönnuna með beinhliðina niður. Steikið á þeirri hlið í 1 ½ mínútu og snúið fisknum við, slökktu á pönnunni og setjið væna smjörklípu á og látið liggja í ca. 1 ½ í viðbót. Takið fiskinn af og komið fyrir á disk eða fati. Puntið með appelsínulaufum, súrum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Ofnsteiktar gulrætur, rósir og möndlumylsna Rósaedik 4-5 Rósir (ég notaði F.J . Grootendorst rósir) 0,5 l. Borðedik Týnið rósablöðin í sundur og komið þeim fyrir í krukku og hellið borðediki yfir. Ofnsteiktar gulrætur 8-10 íslenskar gulrætur – skornar langs, í helminga 3 msk Sítrónuolía 3 msk Rósaedik 15 korn Rósapipar Salt Komið öllu fyrir í eldföstu móti og setjið í 200 gráðu heitan ofni í 25-30 mínútur. Áferðin á gulrótunum á að vera mjúk en samt sem áður með biti í. Smakkið alltaf eina áður en þið ákveðið að taka þær út úr ofninum. Mynd/Allt úr engu Möndlumylsna Brauðmylsna Gamalt súrdeigsbrauð Ólífuolía Saxaðar jurtir Salt Rífðið brauðið niður í svipað stóra bita og komið því fyrir í eldföstu móti eða bakka, bleytið það vel með olíu og kryddið með salti og jurtum að eigin vali. Bakið í ofni við 180 gráður þangað til það er orðið stökkt. Mynd/Allt úr engu 50 gr. Brauðmylsna 3 msk. Birkifræ - steikt á pönnu í smá olíu þar til þau eru orðin stökk 50 gr. Möndlur án hýðis – Steiktar í olíu á pönnu við vægan hita þangað til þær eru orðnar gullinbrúnar og svo saxaðar í minni bita Saxaðar súrur Saxað dill Rifinn sítrónubörkur Blandið öllu vel saman og bragðið til með salti. Setjið gulræturnar á fallegan disk, dreyfið mylsnunni yfir og kryddið með olíu, salti og rósaediki eftir smekk. Einnig er hægt að nota rósirnar í edikinu til að fá smá spark í réttinn og skreyta með súrulaufum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Matur Uppskriftir Fiskur Grænmetisréttir Sjávarréttir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Hér fyrir neðan má finna uppskriftirnar úr þætti vikunnar. Mynd/Allt úr engu Gulrótarmauk með kúmeni og rósmarín 300 gr gulrætur – skrældar og skornar í skífur 3 dl appelsínusafi 1 -2 teskeiðar kúmen 4 anísstjörnur ½ grein rósmarín 35 gr smjör Sítrónuolía eða ólífuolía Salt Sítrónusafi Setjið allt hráefnið í eldfast mót og blandið því vel saman. Setjið álpappír yfir og inn í forhitaðan ofn á 180 gráðum og hafið þetta inni í 45-55 mínútur, eða þar til gulræturnar eru maukeldaðar. Þegar gulræturnar eru fulleldaðar setjið gulræturnar í blender og maukið á hæstu stillingu. Bætið við örlitlu af appelsínusafa ef þess þarf til að fá gulræturnar til að snúast í blendernum. Bætið smjörinu útí ásamt dass af sítrónu- eða ólífuolíu og maukið á fullum hraða þar til maukið er orðið silkimjúkt og samfellt. Bragðið til með salti og sítrónusafa. Mynd/Allt úr engu Súrmjólkursósa – Sósa og ferskostur 1L. Súrmjólk 300 gr. Smjör Salt Sítrónusafi Setjið súrmjólk í pott og fáið suðuna hægt og rólega upp á meðalhita. Þegar suðunni hefur verið náð, haldið áfram að sjóða við vægan hita í 1-2 mínútur. Sigtið ostinn, sem hefur myndast ofan á vökvanum, frá og haldið áfram að sjóða vökvann niður í pottinum þangað til hann er orðinn að gallsúr eða niður um 60-70%. Þarnæst pískið smjörið útí í teningum með písk eða töfrasprota og kryddið með salti og sítrónu til að fá jafnvægi í bragðið. Rauðspretta Fiskurinn er skorinn af beininu og roðið fjarlægt. Kryddið fiskinn með flögusalti og leyfið saltinu að vinna á kjötinu í 5 til 8 mínútur. Hitið pönnu á fullum styrk þangað til hún er orðin rjúkandi heit, hellið dágóðri slettu af steikingarolíu á pönnuna og setjið flökin á heita pönnuna með beinhliðina niður. Steikið á þeirri hlið í 1 ½ mínútu og snúið fisknum við, slökktu á pönnunni og setjið væna smjörklípu á og látið liggja í ca. 1 ½ í viðbót. Takið fiskinn af og komið fyrir á disk eða fati. Puntið með appelsínulaufum, súrum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu Ofnsteiktar gulrætur, rósir og möndlumylsna Rósaedik 4-5 Rósir (ég notaði F.J . Grootendorst rósir) 0,5 l. Borðedik Týnið rósablöðin í sundur og komið þeim fyrir í krukku og hellið borðediki yfir. Ofnsteiktar gulrætur 8-10 íslenskar gulrætur – skornar langs, í helminga 3 msk Sítrónuolía 3 msk Rósaedik 15 korn Rósapipar Salt Komið öllu fyrir í eldföstu móti og setjið í 200 gráðu heitan ofni í 25-30 mínútur. Áferðin á gulrótunum á að vera mjúk en samt sem áður með biti í. Smakkið alltaf eina áður en þið ákveðið að taka þær út úr ofninum. Mynd/Allt úr engu Möndlumylsna Brauðmylsna Gamalt súrdeigsbrauð Ólífuolía Saxaðar jurtir Salt Rífðið brauðið niður í svipað stóra bita og komið því fyrir í eldföstu móti eða bakka, bleytið það vel með olíu og kryddið með salti og jurtum að eigin vali. Bakið í ofni við 180 gráður þangað til það er orðið stökkt. Mynd/Allt úr engu 50 gr. Brauðmylsna 3 msk. Birkifræ - steikt á pönnu í smá olíu þar til þau eru orðin stökk 50 gr. Möndlur án hýðis – Steiktar í olíu á pönnu við vægan hita þangað til þær eru orðnar gullinbrúnar og svo saxaðar í minni bita Saxaðar súrur Saxað dill Rifinn sítrónubörkur Blandið öllu vel saman og bragðið til með salti. Setjið gulræturnar á fallegan disk, dreyfið mylsnunni yfir og kryddið með olíu, salti og rósaediki eftir smekk. Einnig er hægt að nota rósirnar í edikinu til að fá smá spark í réttinn og skreyta með súrulaufum og rósablöðum. Mynd/Allt úr engu
Matur Uppskriftir Fiskur Grænmetisréttir Sjávarréttir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33