Of Monsters and Men frumsýnir nýtt lag og myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2020 20:43 Mynd frá tökum myndbandsins. Íslenska stórsveitin Of Monsters and Men frumsýndi rétt í þessu nýtt myndband við nýtt lag sem ber heitið Vistor. Myndbandið við lagið var tekið upp hér á landi og unnið alfarið af íslensku teymi en leikstjórn var í höndum Þóru Hilmars. Í aðalhlutverki myndbandsins má sjá Ingvar E. Sigurðsson en það er þó ekki í fyrsta skipti sem hann leikur í tónlistarmynbandi fyrir Of Monsters and Men. Lagið var samið og tekið upp þegar heimurinn var á allt öðrum stað svo að hrátt útlit myndbandsins, eins og eftir heimsendi, þykir viðeigandi í dag. Myndbandið var skotið á Íslandi í febrúar rétt áður en kórónuveirufaraldurinn fór að hafa áhrif á okkur öll. Of Monsters and Men gaf út plötuna Fever Dreams á síðasta ári og fékk sú plata fínar viðtökur. Hún hefur fengið um 80 milljón streymi til dagsins í dag og fengið lof gagnrýnenda um heim allan svo sem Billboard, NPR, The Line Of best Fit, Independent, Paste o.fl. Hér að neðan má sjá myndbandið sem var frumsýnt fyrr í dag. Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
Íslenska stórsveitin Of Monsters and Men frumsýndi rétt í þessu nýtt myndband við nýtt lag sem ber heitið Vistor. Myndbandið við lagið var tekið upp hér á landi og unnið alfarið af íslensku teymi en leikstjórn var í höndum Þóru Hilmars. Í aðalhlutverki myndbandsins má sjá Ingvar E. Sigurðsson en það er þó ekki í fyrsta skipti sem hann leikur í tónlistarmynbandi fyrir Of Monsters and Men. Lagið var samið og tekið upp þegar heimurinn var á allt öðrum stað svo að hrátt útlit myndbandsins, eins og eftir heimsendi, þykir viðeigandi í dag. Myndbandið var skotið á Íslandi í febrúar rétt áður en kórónuveirufaraldurinn fór að hafa áhrif á okkur öll. Of Monsters and Men gaf út plötuna Fever Dreams á síðasta ári og fékk sú plata fínar viðtökur. Hún hefur fengið um 80 milljón streymi til dagsins í dag og fengið lof gagnrýnenda um heim allan svo sem Billboard, NPR, The Line Of best Fit, Independent, Paste o.fl. Hér að neðan má sjá myndbandið sem var frumsýnt fyrr í dag.
Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira