Suga að tryggja sér embætti forsætisráðherra Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 06:48 Yoshihide Suga tryggði sér formennsku Frjálslyndaflokksins, ráðandi stjórnmálaflokks Japan. AP/Eugene Hoshiko Yoshihide Suga er nánast búinn að tryggja sér embætti forsætisráðherra Japans, eftir að Shinzo Abe, fráfarandi forsætisráðherra, tilkynnti um afsögn sína vegna heilsubrests í síðasta mánuði. Hinn 71 árs gamli Suga hefur tryggt sér formennsku Frjálslynda flokksins og þar með ráðherraembættið. Suga bar sigur úr býtum gegn varnarmálaráðherranum Shigeru Ishiba. Hann mun að öllum líkindum sitja út kjörtímabil Abe, sem klárast í september á næsta ári, samkvæmt The Japan Times. Eftir að formannsvalinu lýkur formlega í dag verður haldin atkvæðagreiðsla á þinginu á miðvikudaginn, þar sem fastlega er búist við því að Suga verði valinn forsætisráðherra. Suga hefur sagt að hann muni framfylgja helstu stefnumálum Abe og þá sérstaklega varðandi efnahag og utanríkisstefnu Japan. Abe varð í síðasta mánuði þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans. Hann hefur gegnt embættinu frá árinu 2012, en auk þess gegndi hann embættinu á árunum 2006 til 2007. Suga er alls ekki nýgræðingur í pólitík og samkvæmt BBC hefur hann orð á sér fyrir skilvirkni og að vera praktískur. Japan Tengdar fréttir Búist við að Suga tilkynni um formannsframboð Fastlega er búist við að Yoshihide Suga, einn nánasti samstarfsmaður fráfarandi japanska forsætisráðherrans Shinzo Abe, muni í dag tilkynna um formannsframboð í Frjálslynda flokknum þar í landi. Hafi hann sigur verður hann eftirmaður Abe. 2. september 2020 07:55 Abe hættur Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. 28. ágúst 2020 07:22 Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Yoshihide Suga er nánast búinn að tryggja sér embætti forsætisráðherra Japans, eftir að Shinzo Abe, fráfarandi forsætisráðherra, tilkynnti um afsögn sína vegna heilsubrests í síðasta mánuði. Hinn 71 árs gamli Suga hefur tryggt sér formennsku Frjálslynda flokksins og þar með ráðherraembættið. Suga bar sigur úr býtum gegn varnarmálaráðherranum Shigeru Ishiba. Hann mun að öllum líkindum sitja út kjörtímabil Abe, sem klárast í september á næsta ári, samkvæmt The Japan Times. Eftir að formannsvalinu lýkur formlega í dag verður haldin atkvæðagreiðsla á þinginu á miðvikudaginn, þar sem fastlega er búist við því að Suga verði valinn forsætisráðherra. Suga hefur sagt að hann muni framfylgja helstu stefnumálum Abe og þá sérstaklega varðandi efnahag og utanríkisstefnu Japan. Abe varð í síðasta mánuði þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans. Hann hefur gegnt embættinu frá árinu 2012, en auk þess gegndi hann embættinu á árunum 2006 til 2007. Suga er alls ekki nýgræðingur í pólitík og samkvæmt BBC hefur hann orð á sér fyrir skilvirkni og að vera praktískur.
Japan Tengdar fréttir Búist við að Suga tilkynni um formannsframboð Fastlega er búist við að Yoshihide Suga, einn nánasti samstarfsmaður fráfarandi japanska forsætisráðherrans Shinzo Abe, muni í dag tilkynna um formannsframboð í Frjálslynda flokknum þar í landi. Hafi hann sigur verður hann eftirmaður Abe. 2. september 2020 07:55 Abe hættur Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. 28. ágúst 2020 07:22 Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Búist við að Suga tilkynni um formannsframboð Fastlega er búist við að Yoshihide Suga, einn nánasti samstarfsmaður fráfarandi japanska forsætisráðherrans Shinzo Abe, muni í dag tilkynna um formannsframboð í Frjálslynda flokknum þar í landi. Hafi hann sigur verður hann eftirmaður Abe. 2. september 2020 07:55
Abe hættur Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. 28. ágúst 2020 07:22
Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47