Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2020 20:30 Djokovic við æfingar á Ítalíu. Clive Brunskill/Getty Images Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem fram fór í New York en það sé hægara sagt en gert. Djokovic var dæmdur úr leik fyrir að slá bolta óvart í háls línudómara á mótinu. Atvikið var algjört óviljaverk en bæði Djokovic sem og Laura Clark, línudómarinn sem um er ræðir, voru ekki að horfa í áttina að hvort öðru þegar hann sló boltann. „Ég verð að samþykkja ákvörðun mótanefndar og halda áfram. Auðvitað hef ég ekki gleymt því, ég held ég muni aldrei gleyma þessu atviki,“ sagði Djokovic á blaðamannafundi í Róm í dag. Hinn 33 ára gamli Djokivic var í viðtali fyrir opna ítalska meistaramótið í tennis sem hófst í dag. Þessi magnaði tennisspilari hefur alls unnið 17 risamót á ferli sínum. og stefnir eflaust á sigur í Róm. Hann telur að atvikið í New York muni ekki hafa of mikil áhrif á spilamennsku sína. „Ég tel ekki að þetta muni hafa nein langvarandi áhrif á spilamennsku mína. Það er jákvætt að komast út á völl sem fyrst og fara að keppa á ný. Því fyrr, því betra,“ sagði Djokovic að lokum. Íþróttir Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem fram fór í New York en það sé hægara sagt en gert. Djokovic var dæmdur úr leik fyrir að slá bolta óvart í háls línudómara á mótinu. Atvikið var algjört óviljaverk en bæði Djokovic sem og Laura Clark, línudómarinn sem um er ræðir, voru ekki að horfa í áttina að hvort öðru þegar hann sló boltann. „Ég verð að samþykkja ákvörðun mótanefndar og halda áfram. Auðvitað hef ég ekki gleymt því, ég held ég muni aldrei gleyma þessu atviki,“ sagði Djokovic á blaðamannafundi í Róm í dag. Hinn 33 ára gamli Djokivic var í viðtali fyrir opna ítalska meistaramótið í tennis sem hófst í dag. Þessi magnaði tennisspilari hefur alls unnið 17 risamót á ferli sínum. og stefnir eflaust á sigur í Róm. Hann telur að atvikið í New York muni ekki hafa of mikil áhrif á spilamennsku sína. „Ég tel ekki að þetta muni hafa nein langvarandi áhrif á spilamennsku mína. Það er jákvætt að komast út á völl sem fyrst og fara að keppa á ný. Því fyrr, því betra,“ sagði Djokovic að lokum.
Íþróttir Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira