108 dagar í lokun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar 15. september 2020 07:30 Ég vil kynna fyrir ykkur deildina Frumkvöðlar og fyrirtæki innan NMI sem er verið að leggja niður að hluta til, eða við vitum það ekki alveg? Fyrir fund á fimmtudag, með ráðherra, var það öll deildin, en var svo breytt, hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. (Yfirbygging NMI er engin, forstjóri er um senn framkvæmdastjóri, og fjármálastjóri er einn starfsmaður Frumkvöðla og fyrirtækja. Eru í raun að vinna 200% starf bæði tvö. Við sinnum netkerfum fyrir nokkrar stofnanir í ,,sveitinni” og verkfærakista frumkvöðulsins er mikið nýtt.) Við deildina vinna 15 -16 manns –Vitum ekki hvort hún verður lögð niður í heild sinni, eða við vitum það ekki skv. áformum ráðherra). Nýsköpun er frábært orð og er mjög vinsælt hjá ráðmönnum þjóðarinnar. Á þessari deild vinna sérfræðingar hefur sérhæft sig í nýsköpunarferlum, og til að gera nýsköpun skilvirkari. Í svörum ráðherra kom meðal annars fram. Í raun værum við (NMI) búin að stuðla svo vel að nýsköpun að við værum búin að gera okkur óþörf á markaðinum Einkamarkaður tekur við verkefnum sem við höfum sinnt, og þurfa þá frumkvöðlar að taka upp veskin sín. Við starfsmennirnir erum öll að fara á ellilaun, komin með störf eða verðum flutt annað. Að það væru svo mörg fyrirtæki að sinna þessari nýsköpun í Reykjavík að það væri ekki þörf á Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Tökum þetta aðeins saman… Í þessari deild er enginn að fara á eftirlaun…fleiri í yngri kantinum en eldri. Tvö stöðugildi eða 100%, 30% staða með FabLab annar hér í Reykjavík og hinn út á landi (100% úti á landi) FabLAB er frábær viðbót í keðjuna til að búa til MVP eða frumútgáfu af vöru í nýsköpunarferli. Áður en þetta kemur í ferlinu þá eru mjög, mjög mörg skref, sem F&F sinnir. Stundum frá einu ári upp í 5 ár áður en fyrirtæki fer að sækja um styrki, eða stofna fyrirtæki. Ekki skorið niður (en raunveruleg svör hafa ekki borist) . 4 stöðugildi út á landi. Þetta teymisérfræðinga eru búin að lyfta grettistaki í Nýsköpun en sérfræðingar frá Nýsköpunarmiðstöð RVK, hafa unnið með þessum frábæru sérfræðingum út á landi og komið með sína sérþekkingu að þeim verkefnum sem er verið að sinna. Líklega ekki skorið niður (en raunveruleg svör hafa ekki borist, hvort störf verða auglýst - eða flutt til, en líklegra þótti að þau verði auglýst.) 3 stöðugildi EEN (Enterprise Europe Network) – Evrópustyrkir / - fjármagnað af Evrópusambandinu að stórum hluta. Flyst til Rannís, 2 stöðugildi. Viljayfirlýsing komin en ekkert í hendi. 1 stöðugildi í skólaverkefnum, Nýsköpunarkepnni grunnskólanna, JA, nýsköpunarkeppni í framhaldsskólum. (Hefur hingað til haft 5-6 verkefnastjóra NMI sem hafa startað verkefninu í mörgum skólum samtímis með fræðslu og stuðningi til kennara). (í kennslu á nýsköpun í skólum og í utanumhaldi nýsköpunarkeppna. Ekki skorið niður, (en raunveruleg svör hafa ekki borist) 1 stöðugildi í frumkvöðlasetrum að hugsa um alla frumkvöðla sem eru á frumkvöðlasetrum, sjá um setrin og viðburði þar. Skorið niður. Frumkvöðlar á frumkvöðlasetrum ekki fengið svör. Einnig umhugsunarvert að nú um áramót mun NMÍ hætta rekstri frumkvöðlasetra. Gróska er vist að bjóða frumkvöðlum og fyrirtækjum kynningarverð, án allrar aðstoðar. 25 fm rými er 570% dýrara en NMI er með 🤔 Allir starfsmenn sinntu leiðsögnum, en dregið hefur verið úr þeirri starfsemi, vegna þess að „deildin er í lokunarfasa“ Eftir standa fjögur stöðugildi sem eru sérfræðingar Nýsköpunarmiðstöðvar, með doktorsgráðu í nýsköpun, með mastersgráðu í fjármögnun fyrirtækja, með mastersgráðu í markaðsmálum, stafrænni þróun, og viðskitpaferlum. Þessir starfsmenn hafa verið mikilvægir inn í þverfagleg teymi þvert á fyrirtækið, verkefna á landsbyggðinni, sérfræðiaðstoð inn í hin ýmsu verkefni sem hafa eflt ferðaþjónustu, nýsköpun í sjávarútvegi, ferðaþjónustu, matvælageiranum, samfélagslegum verkefnum auk þess mikilvægur stuðningur og/eða framkvæmdaraðilar í verkefnum með opinberum stofnunum og ráðuneytum. Þessir starfsmenn sinna verkefnum eins og Nýsköpunarnámskeiðum fyrir fólk án atvinnu, ásamt teymi sem er út á landi hver með sitt sérsvið. Brautargengi sem er sérhannað fyrir konur sem vinna og þróa sína viðskiptahugmynd, nýsköpun í opinbera geiranum, spretti, hraðla, hakkaþon, uppskölun fyrirtækja til að sækja erlenda styrki, hjálp við styrkumsóknir, þá rannísumsóknir, umsóknir í Atvinnumál kvenna, Evrópustyrki, ferðamálastyrki og fleiri, auk þess að veita leiðsögn til frumkvöðla á fyrstu stigum sem eru nærri því um 1000 leiðsagnir á ári. Því hugmynd er með margföldunarstuðulinn einn, úrvinnsla með marföldunarstuðulinn 10 en með ,,Fyrirtækjaþekkingu viðskipta hliðinni fáum við margföldunarstuðulinn 100“. Skorið niður. Verður ekki til staðar. Skv. nýjustu úthlutunum frá Rannís, er mikil þörf til staðar, í fræ, sprota og vöxt bárust um 900 umsóknir. Þar af fengu 66 úthlutuðum styrk á árinu. Það erum 7,3 % sem fá styrkveitingu. 4% líkur eru að fá styrk í ,,fyrsta skiptið” sumir frumkvöðlar reyna aftur og aftur við umsóknarstyrkina, en það er úthlutað tvisvar sinnum á ári. Mörg einkafyritæki gefa sig út fyrir að ,,skrifa fyrir fyrirtæki umsóknir" gegn greiðslu, og eh. % af styrk, en sú þjónusta er NMI ekki með. Umsóknir jukust um fleiri tugi prósenta milli ára. Ég veit ekki með ykkur, en ég tel að það er verið að kasta mikilli þekkingu, eftirfyglni, skilvirkni og viðskiptaþróun nýsköpunar út um gluggann. Svarið við spurningunni, mun aðstoð við frumkvöðla út á landi breytast? ,,Já því þessi deild hefur sinnt landsbyggðinni, á meðan einkafyrirtækin hafa séð um höfuðborðgarsvæðið" því störf án staðsetningar gildir víst í báðar áttir!" Ráðherra tjáði okkur að hún skildi reiði starfsmanna að við værum að hugsa um okkar störf og okkar verkefni að þau væru ekki mikilvæg. Ég held að því sé öfugt farið við erum að hugsa um frumkvöðlanna þarna úti, hvað tekur við og hver mun sinna þeim á fyrstu stigum og hversu lengi þau halda út að greiða brúsann sjálf áður en þau gefast upp. Hjól nýsköpunar verða ekki eins öflug…. Ráðamenn, borgarfulltrúar státa sig af afrekum sínum í nýsköpun, þar sem stendur á bak við öflugt teymi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem framkvæmir þessi verkefni, sem er jú í bakgrunninum því við viljum frekar að verkin tali. Mikil ánægja að heyra borgarfulltrúa í útvarpinu í vikunni sem ber ábyrgð á nýsköpun í Reykjavík að nefna “Hack the Crisis” sem teymi Nýsköpunarmiðstöðvar framkvæmdi, bæði í efnisgerð og framkvæmd. Snjallræði þar sem fjórir verkefnastjórar komu frá Nýsköpunarmiðstöð til að framkvæma ásamt Auði í Friðarsetrinu, sem góð nýsköpunarverkefni, vonandi verður þá meira fé lagt í þessi verkefni til að geta framkvæmt þau. Ég hef unnið í tvö ár hjá Nýsköpunarmiðstöð og fundist það eitt af undrum stjórnvalda, fengið að viðhalda minni þekkingu og vera ,,best á mínu sviði (þekkingalega séð) " að íta undir hjól nýsköpunar. Ég þakka fyrir minn tíma, vinna með þessum frábæru snillingum sem gera alla daga betri, teymið bæði út á landi og í Reykjavík. Og þessa frábæru frumkvöðla sem eru þarna úti, fyrirtæki sem berjast nú í bökkum í ólgu Codvid-sjó. #Snjallræði #HackTheCrisis #Gagnaþon #Nýsköpunarmót #Loftslagsmót #demnantshringurinn #gríptuboltann #stafræntforskot #Nýsköpunar #Ratsjáin #NýsköpunarkeppniGrunnskólanna #MeMa #JA #Nýsköpunarþing #Rástefnurumnýsköpun #Markaðsnámskeið #nýsköpunarnámskeið #Brautargengi #nýsköpunarnámskeiðfyrirkonur #leiðsögn #verkfærakista #fræðsla #eftirfyglni #stuðningur #fjórðaiðnbyltingin #Fablab #Klasar #Klasaþróun #framávöllinn #vísindavika #plastaþon #hringrásarhagkerfið #ogmargtannað Snjallræði / Startup SocialGagnaþonHack The Crisis Iceland Höfundur er verkefnastjóri, sérfræðingur í stafrænni makraðssetningu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nýsköpun Stjórnsýsla Mest lesið Gamalt vín á nýjum belgjum Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gamalt vín á nýjum belgjum Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við ESB og NATO Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Sjá meira
Ég vil kynna fyrir ykkur deildina Frumkvöðlar og fyrirtæki innan NMI sem er verið að leggja niður að hluta til, eða við vitum það ekki alveg? Fyrir fund á fimmtudag, með ráðherra, var það öll deildin, en var svo breytt, hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. (Yfirbygging NMI er engin, forstjóri er um senn framkvæmdastjóri, og fjármálastjóri er einn starfsmaður Frumkvöðla og fyrirtækja. Eru í raun að vinna 200% starf bæði tvö. Við sinnum netkerfum fyrir nokkrar stofnanir í ,,sveitinni” og verkfærakista frumkvöðulsins er mikið nýtt.) Við deildina vinna 15 -16 manns –Vitum ekki hvort hún verður lögð niður í heild sinni, eða við vitum það ekki skv. áformum ráðherra). Nýsköpun er frábært orð og er mjög vinsælt hjá ráðmönnum þjóðarinnar. Á þessari deild vinna sérfræðingar hefur sérhæft sig í nýsköpunarferlum, og til að gera nýsköpun skilvirkari. Í svörum ráðherra kom meðal annars fram. Í raun værum við (NMI) búin að stuðla svo vel að nýsköpun að við værum búin að gera okkur óþörf á markaðinum Einkamarkaður tekur við verkefnum sem við höfum sinnt, og þurfa þá frumkvöðlar að taka upp veskin sín. Við starfsmennirnir erum öll að fara á ellilaun, komin með störf eða verðum flutt annað. Að það væru svo mörg fyrirtæki að sinna þessari nýsköpun í Reykjavík að það væri ekki þörf á Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Tökum þetta aðeins saman… Í þessari deild er enginn að fara á eftirlaun…fleiri í yngri kantinum en eldri. Tvö stöðugildi eða 100%, 30% staða með FabLab annar hér í Reykjavík og hinn út á landi (100% úti á landi) FabLAB er frábær viðbót í keðjuna til að búa til MVP eða frumútgáfu af vöru í nýsköpunarferli. Áður en þetta kemur í ferlinu þá eru mjög, mjög mörg skref, sem F&F sinnir. Stundum frá einu ári upp í 5 ár áður en fyrirtæki fer að sækja um styrki, eða stofna fyrirtæki. Ekki skorið niður (en raunveruleg svör hafa ekki borist) . 4 stöðugildi út á landi. Þetta teymisérfræðinga eru búin að lyfta grettistaki í Nýsköpun en sérfræðingar frá Nýsköpunarmiðstöð RVK, hafa unnið með þessum frábæru sérfræðingum út á landi og komið með sína sérþekkingu að þeim verkefnum sem er verið að sinna. Líklega ekki skorið niður (en raunveruleg svör hafa ekki borist, hvort störf verða auglýst - eða flutt til, en líklegra þótti að þau verði auglýst.) 3 stöðugildi EEN (Enterprise Europe Network) – Evrópustyrkir / - fjármagnað af Evrópusambandinu að stórum hluta. Flyst til Rannís, 2 stöðugildi. Viljayfirlýsing komin en ekkert í hendi. 1 stöðugildi í skólaverkefnum, Nýsköpunarkepnni grunnskólanna, JA, nýsköpunarkeppni í framhaldsskólum. (Hefur hingað til haft 5-6 verkefnastjóra NMI sem hafa startað verkefninu í mörgum skólum samtímis með fræðslu og stuðningi til kennara). (í kennslu á nýsköpun í skólum og í utanumhaldi nýsköpunarkeppna. Ekki skorið niður, (en raunveruleg svör hafa ekki borist) 1 stöðugildi í frumkvöðlasetrum að hugsa um alla frumkvöðla sem eru á frumkvöðlasetrum, sjá um setrin og viðburði þar. Skorið niður. Frumkvöðlar á frumkvöðlasetrum ekki fengið svör. Einnig umhugsunarvert að nú um áramót mun NMÍ hætta rekstri frumkvöðlasetra. Gróska er vist að bjóða frumkvöðlum og fyrirtækjum kynningarverð, án allrar aðstoðar. 25 fm rými er 570% dýrara en NMI er með 🤔 Allir starfsmenn sinntu leiðsögnum, en dregið hefur verið úr þeirri starfsemi, vegna þess að „deildin er í lokunarfasa“ Eftir standa fjögur stöðugildi sem eru sérfræðingar Nýsköpunarmiðstöðvar, með doktorsgráðu í nýsköpun, með mastersgráðu í fjármögnun fyrirtækja, með mastersgráðu í markaðsmálum, stafrænni þróun, og viðskitpaferlum. Þessir starfsmenn hafa verið mikilvægir inn í þverfagleg teymi þvert á fyrirtækið, verkefna á landsbyggðinni, sérfræðiaðstoð inn í hin ýmsu verkefni sem hafa eflt ferðaþjónustu, nýsköpun í sjávarútvegi, ferðaþjónustu, matvælageiranum, samfélagslegum verkefnum auk þess mikilvægur stuðningur og/eða framkvæmdaraðilar í verkefnum með opinberum stofnunum og ráðuneytum. Þessir starfsmenn sinna verkefnum eins og Nýsköpunarnámskeiðum fyrir fólk án atvinnu, ásamt teymi sem er út á landi hver með sitt sérsvið. Brautargengi sem er sérhannað fyrir konur sem vinna og þróa sína viðskiptahugmynd, nýsköpun í opinbera geiranum, spretti, hraðla, hakkaþon, uppskölun fyrirtækja til að sækja erlenda styrki, hjálp við styrkumsóknir, þá rannísumsóknir, umsóknir í Atvinnumál kvenna, Evrópustyrki, ferðamálastyrki og fleiri, auk þess að veita leiðsögn til frumkvöðla á fyrstu stigum sem eru nærri því um 1000 leiðsagnir á ári. Því hugmynd er með margföldunarstuðulinn einn, úrvinnsla með marföldunarstuðulinn 10 en með ,,Fyrirtækjaþekkingu viðskipta hliðinni fáum við margföldunarstuðulinn 100“. Skorið niður. Verður ekki til staðar. Skv. nýjustu úthlutunum frá Rannís, er mikil þörf til staðar, í fræ, sprota og vöxt bárust um 900 umsóknir. Þar af fengu 66 úthlutuðum styrk á árinu. Það erum 7,3 % sem fá styrkveitingu. 4% líkur eru að fá styrk í ,,fyrsta skiptið” sumir frumkvöðlar reyna aftur og aftur við umsóknarstyrkina, en það er úthlutað tvisvar sinnum á ári. Mörg einkafyritæki gefa sig út fyrir að ,,skrifa fyrir fyrirtæki umsóknir" gegn greiðslu, og eh. % af styrk, en sú þjónusta er NMI ekki með. Umsóknir jukust um fleiri tugi prósenta milli ára. Ég veit ekki með ykkur, en ég tel að það er verið að kasta mikilli þekkingu, eftirfyglni, skilvirkni og viðskiptaþróun nýsköpunar út um gluggann. Svarið við spurningunni, mun aðstoð við frumkvöðla út á landi breytast? ,,Já því þessi deild hefur sinnt landsbyggðinni, á meðan einkafyrirtækin hafa séð um höfuðborðgarsvæðið" því störf án staðsetningar gildir víst í báðar áttir!" Ráðherra tjáði okkur að hún skildi reiði starfsmanna að við værum að hugsa um okkar störf og okkar verkefni að þau væru ekki mikilvæg. Ég held að því sé öfugt farið við erum að hugsa um frumkvöðlanna þarna úti, hvað tekur við og hver mun sinna þeim á fyrstu stigum og hversu lengi þau halda út að greiða brúsann sjálf áður en þau gefast upp. Hjól nýsköpunar verða ekki eins öflug…. Ráðamenn, borgarfulltrúar státa sig af afrekum sínum í nýsköpun, þar sem stendur á bak við öflugt teymi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem framkvæmir þessi verkefni, sem er jú í bakgrunninum því við viljum frekar að verkin tali. Mikil ánægja að heyra borgarfulltrúa í útvarpinu í vikunni sem ber ábyrgð á nýsköpun í Reykjavík að nefna “Hack the Crisis” sem teymi Nýsköpunarmiðstöðvar framkvæmdi, bæði í efnisgerð og framkvæmd. Snjallræði þar sem fjórir verkefnastjórar komu frá Nýsköpunarmiðstöð til að framkvæma ásamt Auði í Friðarsetrinu, sem góð nýsköpunarverkefni, vonandi verður þá meira fé lagt í þessi verkefni til að geta framkvæmt þau. Ég hef unnið í tvö ár hjá Nýsköpunarmiðstöð og fundist það eitt af undrum stjórnvalda, fengið að viðhalda minni þekkingu og vera ,,best á mínu sviði (þekkingalega séð) " að íta undir hjól nýsköpunar. Ég þakka fyrir minn tíma, vinna með þessum frábæru snillingum sem gera alla daga betri, teymið bæði út á landi og í Reykjavík. Og þessa frábæru frumkvöðla sem eru þarna úti, fyrirtæki sem berjast nú í bökkum í ólgu Codvid-sjó. #Snjallræði #HackTheCrisis #Gagnaþon #Nýsköpunarmót #Loftslagsmót #demnantshringurinn #gríptuboltann #stafræntforskot #Nýsköpunar #Ratsjáin #NýsköpunarkeppniGrunnskólanna #MeMa #JA #Nýsköpunarþing #Rástefnurumnýsköpun #Markaðsnámskeið #nýsköpunarnámskeið #Brautargengi #nýsköpunarnámskeiðfyrirkonur #leiðsögn #verkfærakista #fræðsla #eftirfyglni #stuðningur #fjórðaiðnbyltingin #Fablab #Klasar #Klasaþróun #framávöllinn #vísindavika #plastaþon #hringrásarhagkerfið #ogmargtannað Snjallræði / Startup SocialGagnaþonHack The Crisis Iceland Höfundur er verkefnastjóri, sérfræðingur í stafrænni makraðssetningu.
Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar Skoðun
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun
Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar Skoðun
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun