Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 22:45 Þýskalandsmeistarar Bayern fá að spila fyrir framan áhorfendur um helgina. Vísir/Getty Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Er Þýskaland fyrst af stóru deildum Evrópu til að leyfa áhorfendur í einhverju magni. Það verða þó miklar takmarkanir á fjölda. Nú má hvert lið nýta 20% sæta á velli sínum. Liðin verða að halda sig við fyrir fram ákveðnar reglur um fjarlægð milli einstaklinga sem og almennar sóttvarnir. Ekkert áfengi verður til sölu á leikjunum og aðeins fá stuðningsmenn heimaliða að mæta. Þá verður stranglega bannað að framselja miðana. Þessar reglur munu gilda til loka október. Þá verður staðan tekin og ákveðið hvort hægt sé að fjölga á völlum landsins. Komi í ljós að vellirnir séu miðpunktur nýrra smita – 35 tilvik á hverja 100 þúsund íbúa á einni viku – þá verða engir stuðningsmenn leyfðir. Reglurnar taka strax gildi og eiga við um allar atvinnumannadeildir í Þýskalandi. Virðist það sama gilda um leiki innandyra sem utan. Reglubreytingin kemur sér vel fyrir lið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en deildin fer af stað nú um helgina. Þar eiga Bayern München titil að verja og mæta þeir Schalke 04 á heimavelli. Allianz Arena, heimavöllur Bayern, tekur 75 þúsund manns í sæti svo væntanlega má reikna með að Bæjarar selji alla þá 15 þúsund miða sem þeir mega fyrir leikinn. ESPN greindi frá. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Er Þýskaland fyrst af stóru deildum Evrópu til að leyfa áhorfendur í einhverju magni. Það verða þó miklar takmarkanir á fjölda. Nú má hvert lið nýta 20% sæta á velli sínum. Liðin verða að halda sig við fyrir fram ákveðnar reglur um fjarlægð milli einstaklinga sem og almennar sóttvarnir. Ekkert áfengi verður til sölu á leikjunum og aðeins fá stuðningsmenn heimaliða að mæta. Þá verður stranglega bannað að framselja miðana. Þessar reglur munu gilda til loka október. Þá verður staðan tekin og ákveðið hvort hægt sé að fjölga á völlum landsins. Komi í ljós að vellirnir séu miðpunktur nýrra smita – 35 tilvik á hverja 100 þúsund íbúa á einni viku – þá verða engir stuðningsmenn leyfðir. Reglurnar taka strax gildi og eiga við um allar atvinnumannadeildir í Þýskalandi. Virðist það sama gilda um leiki innandyra sem utan. Reglubreytingin kemur sér vel fyrir lið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en deildin fer af stað nú um helgina. Þar eiga Bayern München titil að verja og mæta þeir Schalke 04 á heimavelli. Allianz Arena, heimavöllur Bayern, tekur 75 þúsund manns í sæti svo væntanlega má reikna með að Bæjarar selji alla þá 15 þúsund miða sem þeir mega fyrir leikinn. ESPN greindi frá.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira