Flestar úr Fram í landsliðshópnum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 16:55 Ragnheiður Júlíusdóttir er ein af sex leikmönnum Fram í landsliðshópnum. VÍSIR/HAG Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi Fram Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi
Fram Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira