Aldrei fleiri greinst með veiruna í Danmörku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 12:20 Danir mótmæla aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. EPA-EFE/NILS MEILVANG 589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Samkvæmt frétt Politiken má rekja fjölda greindra smita meðal annars til þess að skimanir hafa verið meiri undanfarið en í vor. Fjórir voru lagðir inn á sjúkrahús síðasta sólarhringinn og liggja nú 62 á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Fjórir þeirra eru á gjörgæslu og er einn í öndunarvél. Síðastliðinn sólarhring voru 26.423 skimaðir fyrir veirunni og voru í heildina 54.371 sýni tekin. Með síðari tölunni eru teknar seinni skimanir en í þeirri fyrri þeir sem mættu í fyrstu skimun. Fjöldi smita hækkaði um 135 milli sólarhringa en í gær var met einnig slegið yfir mestan fjölda smita. Í Danmörku hafa í heildina 2,1 milljónir verið skimaðar og 21.847 greinst með veiruna. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Samkvæmt frétt Politiken má rekja fjölda greindra smita meðal annars til þess að skimanir hafa verið meiri undanfarið en í vor. Fjórir voru lagðir inn á sjúkrahús síðasta sólarhringinn og liggja nú 62 á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Fjórir þeirra eru á gjörgæslu og er einn í öndunarvél. Síðastliðinn sólarhring voru 26.423 skimaðir fyrir veirunni og voru í heildina 54.371 sýni tekin. Með síðari tölunni eru teknar seinni skimanir en í þeirri fyrri þeir sem mættu í fyrstu skimun. Fjöldi smita hækkaði um 135 milli sólarhringa en í gær var met einnig slegið yfir mestan fjölda smita. Í Danmörku hafa í heildina 2,1 milljónir verið skimaðar og 21.847 greinst með veiruna.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18
Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40
Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20