Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 09:00 Travis vonast til þess að Giannis Antetokounmpo og félagar í NBA-deildinni verði komnir á ferðina í júní. VÍSIR/EPA Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Travis segist búast við því að keppni í NBA-deildinni í körfubolta, PGA-mótaröðinni í golfi og flestum öðrum íþróttum muni hefjast að nýju í júní, og segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénum. Hann hefur þó fengið gagnrýni fyrir að vera einum of bjartsýnn. Ein hugmynd sem reifuð hefur verið er að NBA-deildin verði kláruð í Disney World og Travis segir það vel raunhæft: „Ég vil fá allar íþróttir aftur. Ég er með útvarpsþátt alla morgna og við erum að reyna að finna út úr því hvernig við getum fengið íþróttirnar aftur. Eitt af því sem virðist skynsamlegt er að þetta íþróttafólk sem er á hæsta stigi sé inni í einhvers konar loftbólu – einhvers staðar þar sem það getur ekki smitast. Ég stakk upp á Las Vegas sem staðsetningu en það er líka samband á milli Disney og NBA-deildarinnar svo það mætti klára mótið þar, en aðalatriðið er að klára mótið og það þarf að gera áætlanir um það núna,“ sagði Travis við Kjartan Atla Kjartansson. Travis telur að NBA muni klára sitt tímabil og muni hugsanlega gera breytingar á úrslitakeppninni, en hann reikni þó með því að úrslitakeppnin verði með hefðbundnum hætti og 16 lið taki þar þátt. Nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Clay Travis um stöðuna í Bandaríkjunum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag NBA NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Travis segist búast við því að keppni í NBA-deildinni í körfubolta, PGA-mótaröðinni í golfi og flestum öðrum íþróttum muni hefjast að nýju í júní, og segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénum. Hann hefur þó fengið gagnrýni fyrir að vera einum of bjartsýnn. Ein hugmynd sem reifuð hefur verið er að NBA-deildin verði kláruð í Disney World og Travis segir það vel raunhæft: „Ég vil fá allar íþróttir aftur. Ég er með útvarpsþátt alla morgna og við erum að reyna að finna út úr því hvernig við getum fengið íþróttirnar aftur. Eitt af því sem virðist skynsamlegt er að þetta íþróttafólk sem er á hæsta stigi sé inni í einhvers konar loftbólu – einhvers staðar þar sem það getur ekki smitast. Ég stakk upp á Las Vegas sem staðsetningu en það er líka samband á milli Disney og NBA-deildarinnar svo það mætti klára mótið þar, en aðalatriðið er að klára mótið og það þarf að gera áætlanir um það núna,“ sagði Travis við Kjartan Atla Kjartansson. Travis telur að NBA muni klára sitt tímabil og muni hugsanlega gera breytingar á úrslitakeppninni, en hann reikni þó með því að úrslitakeppnin verði með hefðbundnum hætti og 16 lið taki þar þátt. Nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Clay Travis um stöðuna í Bandaríkjunum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag NBA NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15
Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00