Óskar Örn: Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því Árni Jóhannsson skrifar 21. september 2020 22:24 Óskar Örn Hauksson er fyrirliði KR-inga. VÍSIR/BÁRA Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. Ánægjan stafaði mikið til af þeirri staðreynd að KR voru fáliðaðir út af sóttvarnarástæðum og þjappaði hópurinn sér vel saman til að ná í stigin þrjú. „Við vorum með fín tök á þessum leik. Við stjórnuðum honum heilt yfir var þetta flottur leikur. Þeir sem voru eftir og voru til taks þjöppuðu sér saman og við töluðum um það fyrir leikinn að við þyrftum að gera það. Ég skil ekki alveg þessar sóttvarnarreglur og það allt en við bara rétt náðum í lið og það var nóg í dag“. Óskar Örn var því næst spurður út í tilfinningar sínar eftir leik þar sem hann fór á topp listans yfir leikjahæstu menn í sögu efstu deildar. Óskar hefur nú spilað 322 leik en hann tók fram úr Birki Kristinnssyni markverði sem spilaði 321. „Eins og ég hef sagt áður þá er þetta eitthvað sem maður horfir í þegar maður er hættur. Ég á vonandi eftir að spila fullt af leikjum. Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því“. Óskar var með nokkra mun yngri menn með sér í hóp í dag en hann mun örugglega geta miðlað reynslu sinni til þeirra enda gert allt í íslenskum bolta. „Jú það er rétt. Maður hefur upplifað ansi margt í þessu það er ekki spurning“, sagði Óskar hógværðin uppmáluð. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. Ánægjan stafaði mikið til af þeirri staðreynd að KR voru fáliðaðir út af sóttvarnarástæðum og þjappaði hópurinn sér vel saman til að ná í stigin þrjú. „Við vorum með fín tök á þessum leik. Við stjórnuðum honum heilt yfir var þetta flottur leikur. Þeir sem voru eftir og voru til taks þjöppuðu sér saman og við töluðum um það fyrir leikinn að við þyrftum að gera það. Ég skil ekki alveg þessar sóttvarnarreglur og það allt en við bara rétt náðum í lið og það var nóg í dag“. Óskar Örn var því næst spurður út í tilfinningar sínar eftir leik þar sem hann fór á topp listans yfir leikjahæstu menn í sögu efstu deildar. Óskar hefur nú spilað 322 leik en hann tók fram úr Birki Kristinnssyni markverði sem spilaði 321. „Eins og ég hef sagt áður þá er þetta eitthvað sem maður horfir í þegar maður er hættur. Ég á vonandi eftir að spila fullt af leikjum. Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því“. Óskar var með nokkra mun yngri menn með sér í hóp í dag en hann mun örugglega geta miðlað reynslu sinni til þeirra enda gert allt í íslenskum bolta. „Jú það er rétt. Maður hefur upplifað ansi margt í þessu það er ekki spurning“, sagði Óskar hógværðin uppmáluð.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18