Denver neitar enn og aftur að gefast upp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 07:31 Jamal Murray átti frábæran leik gegn Los Angeles Lakers í nótt. getty/AAron Ontiveroz Denver Nuggets minnkaði muninn í einvíginu gegn Los Angeles Lakers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 114-106 sigri í leik liðanna í nótt. Staðan í einvíginu er nú 2-1, Lakers í vil. Denver hefur tvisvar komið til baka eftir að hafa lent 3-1 undir í úrslitakeppninni og sýndi í leiknum í nótt að liðið kann hreinlega ekki að leggja árar í bát. Lakers vann síðasta leik liðanna með flautukörfu Anthonys Davis og hefði getað komist í 3-0 með sigri í leiknum í nótt. Ekkert lið hefur komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir í sögu NBA. Jamal Murray skoraði 28 stig fyrir Denver, tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Hann setti niður tvær þriggja stiga körfur undir lok leiks sem hjálpuðu Denver að landa sigrinum. 28 PTS (10 in 4Q) 12 AST (#NBAPlayoffs career high) 8 REB, 2 STL, 4 3PM@BeMore27 TAKES OVER down the stretch to get the @nuggets back into the series! Game 4: Thursday, 9pm/et, TNT pic.twitter.com/S7AoGQwfB7— NBA (@NBA) September 23, 2020 Denver fékk gríðarlega mikilvægt framlag frá Jerami Grant sem skoraði 26 stig. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók tíu fráköst. 22 PTS, 10 REB, 5 AST for Joker in G3! Game 4: Thursday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/CWVYsb3b8n— NBA (@NBA) September 23, 2020 LeBron James var með þrefalda tvennu í liði Lakers; 30 stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Davis skoraði 27 stig en tók aðeins tvö fráköst. Denver vann frákastabaráttuna í leiknum, 44-25. NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Denver Nuggets minnkaði muninn í einvíginu gegn Los Angeles Lakers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 114-106 sigri í leik liðanna í nótt. Staðan í einvíginu er nú 2-1, Lakers í vil. Denver hefur tvisvar komið til baka eftir að hafa lent 3-1 undir í úrslitakeppninni og sýndi í leiknum í nótt að liðið kann hreinlega ekki að leggja árar í bát. Lakers vann síðasta leik liðanna með flautukörfu Anthonys Davis og hefði getað komist í 3-0 með sigri í leiknum í nótt. Ekkert lið hefur komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir í sögu NBA. Jamal Murray skoraði 28 stig fyrir Denver, tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Hann setti niður tvær þriggja stiga körfur undir lok leiks sem hjálpuðu Denver að landa sigrinum. 28 PTS (10 in 4Q) 12 AST (#NBAPlayoffs career high) 8 REB, 2 STL, 4 3PM@BeMore27 TAKES OVER down the stretch to get the @nuggets back into the series! Game 4: Thursday, 9pm/et, TNT pic.twitter.com/S7AoGQwfB7— NBA (@NBA) September 23, 2020 Denver fékk gríðarlega mikilvægt framlag frá Jerami Grant sem skoraði 26 stig. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók tíu fráköst. 22 PTS, 10 REB, 5 AST for Joker in G3! Game 4: Thursday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/CWVYsb3b8n— NBA (@NBA) September 23, 2020 LeBron James var með þrefalda tvennu í liði Lakers; 30 stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Davis skoraði 27 stig en tók aðeins tvö fráköst. Denver vann frákastabaráttuna í leiknum, 44-25.
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira