Spurning vikunnar: Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. september 2020 07:57 Kynlífsfíkn getur haft alvarleg áhrif á líf fólks sem er haldið henni og þeirra sem standa einstaklingnum nærri. Getty Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. Það má segja að ákveðið stjórnleysi einkenni líf fólks sem haldið er kynlífsfíkn og hefur það mikil áhrif bæði á andlega og líkamlega líðan. Makamál birtu á dögunum lista yfir 40 atriði sem einkenna ástar- og kynlífsfíkla en listann er hægt að finna á heimasíðu SLAA.IS. SLAA eru samtök fólks sem leitast við að ná bata frá ástarfíkn og kynlífsfíkn þar sem unnið er á grunni 12 spora kerfisins. Öllum þeim sem hafa grunsemdir eða áhyggjur af því að vera haldnir kynlífsfíkn er bent á að leita sér ráðgjafar hjá kynlífsráðgjöfum, sálfræðingum eða SLAA.IS. Athugið að í þessari könnun er einungis verið að spyrja um kynlífsfíkn en ekki ástarfíkn. Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan. Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? 28. ágúst 2020 08:00 Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. 5. september 2020 12:35 „Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05 Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu Makamál Arna Stefanía: „Það er eðlilegt að líða stundum illa og finnast þetta yfirþyrmandi“ Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Töluverður áhugi á því að opna ástarsambandið Makamál Segir sambönd geta orðið sterkari eftir framhjáhald Makamál Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Makamál „Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“ Makamál Íslenskuperrinn Bragi örvar íslenska tungu með Gerði Makamál „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ Makamál
Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. Það má segja að ákveðið stjórnleysi einkenni líf fólks sem haldið er kynlífsfíkn og hefur það mikil áhrif bæði á andlega og líkamlega líðan. Makamál birtu á dögunum lista yfir 40 atriði sem einkenna ástar- og kynlífsfíkla en listann er hægt að finna á heimasíðu SLAA.IS. SLAA eru samtök fólks sem leitast við að ná bata frá ástarfíkn og kynlífsfíkn þar sem unnið er á grunni 12 spora kerfisins. Öllum þeim sem hafa grunsemdir eða áhyggjur af því að vera haldnir kynlífsfíkn er bent á að leita sér ráðgjafar hjá kynlífsráðgjöfum, sálfræðingum eða SLAA.IS. Athugið að í þessari könnun er einungis verið að spyrja um kynlífsfíkn en ekki ástarfíkn. Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan.
Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? 28. ágúst 2020 08:00 Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. 5. september 2020 12:35 „Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05 Mest lesið Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu Makamál Arna Stefanía: „Það er eðlilegt að líða stundum illa og finnast þetta yfirþyrmandi“ Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Töluverður áhugi á því að opna ástarsambandið Makamál Segir sambönd geta orðið sterkari eftir framhjáhald Makamál Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Makamál „Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“ Makamál Íslenskuperrinn Bragi örvar íslenska tungu með Gerði Makamál „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ Makamál
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Flestir hafa heyrt af fólki sem talar upp úr svefni, labbar í svefni eða jafnvel borðar í svefni. Allt er þetta hluti af einhvers konar svefnröskun. En hvað með kynlíf í svefnástandi? 28. ágúst 2020 08:00
Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Í byrjun sambands, þegar fólk er að kynnast og fiðrildin í maganum lyfta fólki upp á bleika skýið, verða vikurnar oft þéttsetnar af rómantískum stefnumótum. 5. september 2020 12:35
„Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05