Rúmfræði

Fréttamynd

Njóttu þess að taka tíma í forleikinn

Þegar kemur að kynlífi er forleikurinn oft á tíðum vanmetinn hluti þess en forleikurinn spilar stórt og mikilvægt hlutverk þegar kemur að örvun og nautn beggja aðila í kynlífi.

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka?

Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi.

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu?

Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið.

Makamál
Fréttamynd

Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta

Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting)

Makamál
Fréttamynd

„Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“

„Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum.

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu?

Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku.

Makamál
Fréttamynd

Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta?

„Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Mikill áhugi á kynlífsklúbbum

Skilgreiningin á kynlífsklúbb eru staðir eða klúbbar sem virka eins og dæmigerðir skemmtistaðir en eiga það sameiginegt að bjóða upp á einhverskonar aðstöðu fyrir fólk til að stunda þar kynlíf. Þessir klúbbar geta verið mjög fjölbreyttir, ætlaðir mismunandi kynhegðun og kynhneigðum og gilda ólíkar húsreglur eftir því. 

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Hefur þú farið á kynlífsklúbb?

Fyrr í vikunni tók Makamál viðtal við mann sem sagði frá upplifun sinni af kynlífsklúbbum á Kanarí. Áður hafa Makamál birt viðtöl við konu og hjón sem lýsa reynslu sinni af swing-senunni. Öll hafa þau reynslu af kynlífsklúbbum.

Makamál
Fréttamynd

Kynlífsklúbbar á Kanarí: „Það er mjög mikið hægt að prakkarast hérna“

„Mér finnst gaman að vera allsber og fer mikið á nektrarstrendurnar hér á Kanarí. Mér líður vel þegar ég er nakinn og það er ákveðið frjálsræði sem fylgir því. Svo snýst þetta líka eitthvað um ákveðna sýniþörf (exhibitionisma), mér finnst líka gaman þegar ég finn að það er verið að horfa á mig. Stór partur af þessu er líklega spennan.“

Makamál
Fréttamynd

Mikill áhugi á swing-senunni

Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. 

Makamál
Fréttamynd

Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til

Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn!

Makamál
Fréttamynd

Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál?

Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%.

Makamál
Fréttamynd

Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill?

Hvenær veit einstaklingur hvort hann sé haldin/nn ástarfíkn eða kynlífsfíkn? Er hægt að elska of mikið eða stunda of mikið kynlíf? Hvenær er mikið of mikið?

Makamál
Fréttamynd

Tvö þúsund vildu verða kynlífstækjaprófarar

„Við birtum auglýsingu inná Alfreð þar sem við óskuðum eftir fólki til að prófa fyrir okkur kynlífstæki og á innan við sólarhring frá því hún var birt voru komnar ríflega 500 umsóknir,“ segir Saga Lluviu Sigurðardóttir, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is

Makamál
  • «
  • 1
  • 2