Íslandsmeistarar verða krýndir Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2020 13:30 Valsmenn eru afar sigurstranglegir í Pepsi Max-deild karla eftir sigurinn gegn FH í toppslag í gær. VÍSIR/VILHELM Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Knattspyrnusamband Íslands setti sérstakar reglur í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að Íslandsmótinu yrði að vera lokið 1. desember, og að spila þyrfti 2/3 hluta leikja til þess að staða í viðkomandi deild teldist gild. Ef ekki tækist að spila allt mótið færi þá lokastaðan eftir meðalstigafjölda í leik. Eftir að heil umferð var leikin í Pepsi Max-deild karla í gær hafa verið spilaðir 92 leikir í deildinni í sumar, af þeim 132 leikjum sem mótið telur. Spila þurfti að minnsta kosti 88 leiki til að mótið teldist gilt. Þó að mótið hafi hafist seinna en ella, og dregist á langinn vegna keppnishlés, af völdum faraldursins, er því búið að spila nógu marga leiki. Valur er líklegastur til að landa titlinum með ellefu stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla eftir 16 leiki af 22 en FH, sem er í 2. sæti, á þó einn leik til góða. Fjölnir og Grótta hefðu getað haldið sér uppi ef mótið hefði ekki talið en eru nú afar líkleg til að kveðja og fara niður í Lengjudeildina. Titilbaráttan er afar hörð í Pepsi Max-deild kvenna þar sem Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik sem á leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda eftir viku. Þó að sóttkvíarmál hafi sett mikið mark á deildina, sérstaklega á KR sem hefur leikið 2-3 leikjum færra en önnur lið, hafa verið leiknir nógu margir leikir, og einni umferð betur, til að mótið teljist gilt. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Knattspyrnusamband Íslands setti sérstakar reglur í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að Íslandsmótinu yrði að vera lokið 1. desember, og að spila þyrfti 2/3 hluta leikja til þess að staða í viðkomandi deild teldist gild. Ef ekki tækist að spila allt mótið færi þá lokastaðan eftir meðalstigafjölda í leik. Eftir að heil umferð var leikin í Pepsi Max-deild karla í gær hafa verið spilaðir 92 leikir í deildinni í sumar, af þeim 132 leikjum sem mótið telur. Spila þurfti að minnsta kosti 88 leiki til að mótið teldist gilt. Þó að mótið hafi hafist seinna en ella, og dregist á langinn vegna keppnishlés, af völdum faraldursins, er því búið að spila nógu marga leiki. Valur er líklegastur til að landa titlinum með ellefu stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla eftir 16 leiki af 22 en FH, sem er í 2. sæti, á þó einn leik til góða. Fjölnir og Grótta hefðu getað haldið sér uppi ef mótið hefði ekki talið en eru nú afar líkleg til að kveðja og fara niður í Lengjudeildina. Titilbaráttan er afar hörð í Pepsi Max-deild kvenna þar sem Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik sem á leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda eftir viku. Þó að sóttkvíarmál hafi sett mikið mark á deildina, sérstaklega á KR sem hefur leikið 2-3 leikjum færra en önnur lið, hafa verið leiknir nógu margir leikir, og einni umferð betur, til að mótið teljist gilt.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20
Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30