Lampard: Ekkert rangt við taktíkina Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. september 2020 22:31 West Bromwich Albion v Chelsea - Premier League WEST BROMWICH, ENGLAND - SEPTEMBER 26: Frank Lampard, Manager of Chelsea reacts during the Premier League match between West Bromwich Albion and Chelsea at The Hawthorns on September 26, 2020 in West Bromwich, England. Sporting stadiums around the UK remain under strict restrictions due to the Coronavirus Pandemic as Government social distancing laws prohibit fans inside venues resulting in games being played behind closed doors. (Photo by Nick Potts - Pool/Getty Images) vísir/Getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, var vonsvikinn eftir leik liðsins gegn nýliðum West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Í enda dags eru þetta tvö töpuð stig og það segi ég af fullri virðingu við West Brom. Við vissum þegar við komum hingað hvað við þurftum að gera og vissum að þeir myndu reyna að stóla á okkar mistök.“ „Þetta voru hrein og klár mistök sem kosta okkur leikinn. Þú getur undirbúið allt og fundað eins oft og mögulegt er en þegar við gerum svona mistök erum við að búa til fjall að klífa,“ sagði Lampard eftir 3-3 jafntefli. „Við eigum eftir að verða miklu betri. Við erum enn að finna okkar leiðir með nýjum leikmönnum eftir ekkert undirbúningstímabil. Þessi leikur er hluti af þeirri vegferð.“ „Þeir áttu þrjú skot á markið og skoruðu þrjú mörk. Algjörlega okkar mistök. Það var ekkert rangt hjá okkur taktískt séð og það er sama hvað við greinum þennan leik mikið, þetta voru bara mistök,“ sagði Lampard. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var vonsvikinn eftir leik liðsins gegn nýliðum West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Í enda dags eru þetta tvö töpuð stig og það segi ég af fullri virðingu við West Brom. Við vissum þegar við komum hingað hvað við þurftum að gera og vissum að þeir myndu reyna að stóla á okkar mistök.“ „Þetta voru hrein og klár mistök sem kosta okkur leikinn. Þú getur undirbúið allt og fundað eins oft og mögulegt er en þegar við gerum svona mistök erum við að búa til fjall að klífa,“ sagði Lampard eftir 3-3 jafntefli. „Við eigum eftir að verða miklu betri. Við erum enn að finna okkar leiðir með nýjum leikmönnum eftir ekkert undirbúningstímabil. Þessi leikur er hluti af þeirri vegferð.“ „Þeir áttu þrjú skot á markið og skoruðu þrjú mörk. Algjörlega okkar mistök. Það var ekkert rangt hjá okkur taktískt séð og það er sama hvað við greinum þennan leik mikið, þetta voru bara mistök,“ sagði Lampard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25