Óskar Hrafn: Maður fær ekki allt sem maður vill í dómgæslu Andri Már Eggertsson skrifar 27. september 2020 21:36 Óskar Hrafn. vísir/bára Háspennuleikur Vals og Breiðabliks endaði með 1-1 jafntefli á Origo vellinum. Breiðablik komst yfir með marki frá Róberti Orra Þorkelssyni en undir lok leiks jafnaði Birkir Már með vafasömu marki. „Það væri hrokafullt að segja að þetta séu tvö töpuðu stig þegar maður mætir liði sem hefur unnið 10 leiki í röð og er búið að rúlla upp þessari deild meðal annars pakkað saman Stjörnunni á síðustu dögum en auðvitað er maður svekktur miðað við hvernig þetta þróaðist,” sagði Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks í leikslok. „Ég var ánægður með spilamennskuna þó vantaði smá brodd á síðasta þriðjung sérstaklega í fyrri hálfleik, við vorum góðir varnarlega og náðum að stoppa Birki Má og Valgeir þegar allir leikmenn fengu að vera inná vellinum,” sagði Óskar Hrafn ánægður með spilamennsku liðsins. Davíð Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar hann tæklaði Hauk Pál Sigurðsson í seinni hálfleik. „Ég veit það ekki, mér fannst óþarfi að reka bæði Valgeir Lundal og Davíð af velli þar sem mér fannst leikurinn átt að klárast með 22 leikmenn inná vellinu en maður fær ekki allt sem maður vill.” Markið sem Valur skoraði var mjög umdeilt og fannst Blikunum það ekki átt að standa. „Aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu sem Damir sér og vandar sig lítið við að þruma boltanum útaf vellinum, Villhjálmur Alvar hunsar þá aðstoðardómarann og upp úr því kemur jöfnunar markið,” sagði Óskar en benti á að menn hefðu átt að vera á tánum og standa vörnina en í staðinn gleymdu þeir sér. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Háspennuleikur Vals og Breiðabliks endaði með 1-1 jafntefli á Origo vellinum. Breiðablik komst yfir með marki frá Róberti Orra Þorkelssyni en undir lok leiks jafnaði Birkir Már með vafasömu marki. „Það væri hrokafullt að segja að þetta séu tvö töpuðu stig þegar maður mætir liði sem hefur unnið 10 leiki í röð og er búið að rúlla upp þessari deild meðal annars pakkað saman Stjörnunni á síðustu dögum en auðvitað er maður svekktur miðað við hvernig þetta þróaðist,” sagði Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks í leikslok. „Ég var ánægður með spilamennskuna þó vantaði smá brodd á síðasta þriðjung sérstaklega í fyrri hálfleik, við vorum góðir varnarlega og náðum að stoppa Birki Má og Valgeir þegar allir leikmenn fengu að vera inná vellinum,” sagði Óskar Hrafn ánægður með spilamennsku liðsins. Davíð Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar hann tæklaði Hauk Pál Sigurðsson í seinni hálfleik. „Ég veit það ekki, mér fannst óþarfi að reka bæði Valgeir Lundal og Davíð af velli þar sem mér fannst leikurinn átt að klárast með 22 leikmenn inná vellinu en maður fær ekki allt sem maður vill.” Markið sem Valur skoraði var mjög umdeilt og fannst Blikunum það ekki átt að standa. „Aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu sem Damir sér og vandar sig lítið við að þruma boltanum útaf vellinum, Villhjálmur Alvar hunsar þá aðstoðardómarann og upp úr því kemur jöfnunar markið,” sagði Óskar en benti á að menn hefðu átt að vera á tánum og standa vörnina en í staðinn gleymdu þeir sér.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira