Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2020 22:18 Bækur eftir Brown hafa selst í meira en 200 milljónum eintaka á 57 tungumálum. Horacio Villalobos - Corbis/Corbis via Getty Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown naut lífsins á Íslandi í sumar en það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Á síðu Brown hafa meðal annars birst myndir frá Síldarminjasafninu á Siglufirði og göngu hans á Tröllaskaga. Eins birtir hann mynd af „umferðarteppu utan við Siglufjörð,“ eins og hann orðar það sjálfur. Myndin er af geitum sem urðu á vegi hans. Dan Brown er hvað þekktastur fyrir bókaröð sína um listasögu- og táknfræðiprófessorinn Robert Langdon. Á þremur bókanna úr þeirri röð, Da Vinci Code, Angels & Demons og Inferno, hafa verið byggðar kvikmyndir þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Langdons. Hér að neðan má sjá færslur úr Íslandsferð Brown. Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að myndirnar voru frá því fyrr í sumar en ekki frá síðustu dögum. Greetings from Troll PeninsulaPosted by Dan Brown on Monday, 28 September 2020 I just hit a traffic jam outside of Siglufjordur.Posted by Dan Brown on Sunday, 27 September 2020 Who knows the name of the museum I'm visiting?Posted by Dan Brown on Friday, 25 September 2020 Visiting Ari Thor's Siglufjordur with my friend, the brilliant Dan Brown.Posted by Ragnar Jonasson on Monday, 28 September 2020 Fjallabyggð Bókmenntir Íslandsvinir Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown naut lífsins á Íslandi í sumar en það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Á síðu Brown hafa meðal annars birst myndir frá Síldarminjasafninu á Siglufirði og göngu hans á Tröllaskaga. Eins birtir hann mynd af „umferðarteppu utan við Siglufjörð,“ eins og hann orðar það sjálfur. Myndin er af geitum sem urðu á vegi hans. Dan Brown er hvað þekktastur fyrir bókaröð sína um listasögu- og táknfræðiprófessorinn Robert Langdon. Á þremur bókanna úr þeirri röð, Da Vinci Code, Angels & Demons og Inferno, hafa verið byggðar kvikmyndir þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Langdons. Hér að neðan má sjá færslur úr Íslandsferð Brown. Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að myndirnar voru frá því fyrr í sumar en ekki frá síðustu dögum. Greetings from Troll PeninsulaPosted by Dan Brown on Monday, 28 September 2020 I just hit a traffic jam outside of Siglufjordur.Posted by Dan Brown on Sunday, 27 September 2020 Who knows the name of the museum I'm visiting?Posted by Dan Brown on Friday, 25 September 2020 Visiting Ari Thor's Siglufjordur with my friend, the brilliant Dan Brown.Posted by Ragnar Jonasson on Monday, 28 September 2020
Fjallabyggð Bókmenntir Íslandsvinir Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira