Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2020 22:18 Bækur eftir Brown hafa selst í meira en 200 milljónum eintaka á 57 tungumálum. Horacio Villalobos - Corbis/Corbis via Getty Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown naut lífsins á Íslandi í sumar en það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Á síðu Brown hafa meðal annars birst myndir frá Síldarminjasafninu á Siglufirði og göngu hans á Tröllaskaga. Eins birtir hann mynd af „umferðarteppu utan við Siglufjörð,“ eins og hann orðar það sjálfur. Myndin er af geitum sem urðu á vegi hans. Dan Brown er hvað þekktastur fyrir bókaröð sína um listasögu- og táknfræðiprófessorinn Robert Langdon. Á þremur bókanna úr þeirri röð, Da Vinci Code, Angels & Demons og Inferno, hafa verið byggðar kvikmyndir þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Langdons. Hér að neðan má sjá færslur úr Íslandsferð Brown. Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að myndirnar voru frá því fyrr í sumar en ekki frá síðustu dögum. Greetings from Troll PeninsulaPosted by Dan Brown on Monday, 28 September 2020 I just hit a traffic jam outside of Siglufjordur.Posted by Dan Brown on Sunday, 27 September 2020 Who knows the name of the museum I'm visiting?Posted by Dan Brown on Friday, 25 September 2020 Visiting Ari Thor's Siglufjordur with my friend, the brilliant Dan Brown.Posted by Ragnar Jonasson on Monday, 28 September 2020 Fjallabyggð Bókmenntir Íslandsvinir Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown naut lífsins á Íslandi í sumar en það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Á síðu Brown hafa meðal annars birst myndir frá Síldarminjasafninu á Siglufirði og göngu hans á Tröllaskaga. Eins birtir hann mynd af „umferðarteppu utan við Siglufjörð,“ eins og hann orðar það sjálfur. Myndin er af geitum sem urðu á vegi hans. Dan Brown er hvað þekktastur fyrir bókaröð sína um listasögu- og táknfræðiprófessorinn Robert Langdon. Á þremur bókanna úr þeirri röð, Da Vinci Code, Angels & Demons og Inferno, hafa verið byggðar kvikmyndir þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Langdons. Hér að neðan má sjá færslur úr Íslandsferð Brown. Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að myndirnar voru frá því fyrr í sumar en ekki frá síðustu dögum. Greetings from Troll PeninsulaPosted by Dan Brown on Monday, 28 September 2020 I just hit a traffic jam outside of Siglufjordur.Posted by Dan Brown on Sunday, 27 September 2020 Who knows the name of the museum I'm visiting?Posted by Dan Brown on Friday, 25 September 2020 Visiting Ari Thor's Siglufjordur with my friend, the brilliant Dan Brown.Posted by Ragnar Jonasson on Monday, 28 September 2020
Fjallabyggð Bókmenntir Íslandsvinir Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira