Skipuleggjendurnir lofa minni óreiðu næst Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 23:00 Kappræðurnar einkenndust af framígripum og óreiðu. EPA-EFE/JIM LO SCALZO Skipuleggjendur kappræðnanna fyrir bandarísku forsetakosningarnar hafa heitið því að breyta skipulagi þeirra svo koma megi í veg fyrir stöðug frammígrip, líkt og gerðist ótt og títt í fyrstu kappræðum kosningabaráttunnar í nótt. Reuters greinir frá. Frá fyrstu mínútu einkenndust kappræðurnar í nótt af óreiðu, framígripum og deilum. Donald Trump greip ítrekað fram í fyrir mótframbjóðanda sínum, Joe Biden og stjórnandanum Chris Wallace. Snemma í kappræðunum virtist Biden vera orðinn þreyttur á þessum framígripum, og sagði hann Trump meðal annars að þegja. Í frétt Reuters segir að skipuleggjendur muni fínstilla reglurnar fyrir næstu kappræður sem fram fara í Miami í Flórída þann 15. október, með það að markmiði að kappræðurnar verði „hófstilltari“. Því hefur meðal annars verið velt up að skipuleggjendur muni mögulega leggja til að stjórnandinn geti slökkt á hljóðnema þess frambjóðanda sem grípi stöðugt fram í. Biden sjálfur stakk meðal annars upp á því eftir kappræðurnar. Í frétt AP um málið segir að það sé einmitt á meðal þess sem skipuleggjendur séu að skoða. Ekkert liggur þó fyrir um það hvernig skipuleggjendurnir hyggjast ná fram markmiðum sínum um hófstilltari kappræður. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Skipuleggjendur kappræðnanna fyrir bandarísku forsetakosningarnar hafa heitið því að breyta skipulagi þeirra svo koma megi í veg fyrir stöðug frammígrip, líkt og gerðist ótt og títt í fyrstu kappræðum kosningabaráttunnar í nótt. Reuters greinir frá. Frá fyrstu mínútu einkenndust kappræðurnar í nótt af óreiðu, framígripum og deilum. Donald Trump greip ítrekað fram í fyrir mótframbjóðanda sínum, Joe Biden og stjórnandanum Chris Wallace. Snemma í kappræðunum virtist Biden vera orðinn þreyttur á þessum framígripum, og sagði hann Trump meðal annars að þegja. Í frétt Reuters segir að skipuleggjendur muni fínstilla reglurnar fyrir næstu kappræður sem fram fara í Miami í Flórída þann 15. október, með það að markmiði að kappræðurnar verði „hófstilltari“. Því hefur meðal annars verið velt up að skipuleggjendur muni mögulega leggja til að stjórnandinn geti slökkt á hljóðnema þess frambjóðanda sem grípi stöðugt fram í. Biden sjálfur stakk meðal annars upp á því eftir kappræðurnar. Í frétt AP um málið segir að það sé einmitt á meðal þess sem skipuleggjendur séu að skoða. Ekkert liggur þó fyrir um það hvernig skipuleggjendurnir hyggjast ná fram markmiðum sínum um hófstilltari kappræður.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira