Lakers með yfirhöndina í úrslitunum Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 07:30 Anthony Davis og Bam Adebayo berjast um frákast. Davis var stigahæstur í leiknum en Adebayo fór meiddur af velli í seinni hálfleik. vísir/getty Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lakers unnu leikinn 116-98, eftir að hafa verið 93-67 yfir fyrir fjórða leikhluta, og eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu en vinna þarf fjóra leiki til að landa meistaratitlinum. Næsti leikur er annað kvöld. the TOP 3 PLAYS from Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/vrmBQZC69Z— NBA (@NBA) October 1, 2020 LeBron James var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu en hann skoraði 25 stig og tók 13 fráköst. Honum fannst lið sitt þó slaka fullmikið á í síðasta leikhlutanum: I liked the way we played in that second, third quarter. But the way we ended, that s unacceptable. - @KingJames pic.twitter.com/VEhhGFFkgW— Los Angeles Lakers (@Lakers) October 1, 2020 Jimmy Butler skoraði 23 stig fyrir Miami sem varð fyrir því óláni að tveir leikmanna liðsins fóru meiddir af velli. Goran Dragic meiddist í vinstri fæti í fyrri hálfleik og hætti leik, og Bam Adeabyo meiddist í öxl um miðjan þriðja leikhluta. Í úrslitakeppninni hefur Dragic skorað 20,9 stig að meðaltali en hann skoraði sex þann tíma sem hann spilaði í gær, og Adebayo hefur skilað 18,5 stigum og 11,4 fráköstum en var með átta stig og fjögur fráköst í gær. NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lakers unnu leikinn 116-98, eftir að hafa verið 93-67 yfir fyrir fjórða leikhluta, og eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu en vinna þarf fjóra leiki til að landa meistaratitlinum. Næsti leikur er annað kvöld. the TOP 3 PLAYS from Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/vrmBQZC69Z— NBA (@NBA) October 1, 2020 LeBron James var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu en hann skoraði 25 stig og tók 13 fráköst. Honum fannst lið sitt þó slaka fullmikið á í síðasta leikhlutanum: I liked the way we played in that second, third quarter. But the way we ended, that s unacceptable. - @KingJames pic.twitter.com/VEhhGFFkgW— Los Angeles Lakers (@Lakers) October 1, 2020 Jimmy Butler skoraði 23 stig fyrir Miami sem varð fyrir því óláni að tveir leikmanna liðsins fóru meiddir af velli. Goran Dragic meiddist í vinstri fæti í fyrri hálfleik og hætti leik, og Bam Adeabyo meiddist í öxl um miðjan þriðja leikhluta. Í úrslitakeppninni hefur Dragic skorað 20,9 stig að meðaltali en hann skoraði sex þann tíma sem hann spilaði í gær, og Adebayo hefur skilað 18,5 stigum og 11,4 fráköstum en var með átta stig og fjögur fráköst í gær.
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira