Lakers með yfirhöndina í úrslitunum Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 07:30 Anthony Davis og Bam Adebayo berjast um frákast. Davis var stigahæstur í leiknum en Adebayo fór meiddur af velli í seinni hálfleik. vísir/getty Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lakers unnu leikinn 116-98, eftir að hafa verið 93-67 yfir fyrir fjórða leikhluta, og eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu en vinna þarf fjóra leiki til að landa meistaratitlinum. Næsti leikur er annað kvöld. the TOP 3 PLAYS from Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/vrmBQZC69Z— NBA (@NBA) October 1, 2020 LeBron James var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu en hann skoraði 25 stig og tók 13 fráköst. Honum fannst lið sitt þó slaka fullmikið á í síðasta leikhlutanum: I liked the way we played in that second, third quarter. But the way we ended, that s unacceptable. - @KingJames pic.twitter.com/VEhhGFFkgW— Los Angeles Lakers (@Lakers) October 1, 2020 Jimmy Butler skoraði 23 stig fyrir Miami sem varð fyrir því óláni að tveir leikmanna liðsins fóru meiddir af velli. Goran Dragic meiddist í vinstri fæti í fyrri hálfleik og hætti leik, og Bam Adeabyo meiddist í öxl um miðjan þriðja leikhluta. Í úrslitakeppninni hefur Dragic skorað 20,9 stig að meðaltali en hann skoraði sex þann tíma sem hann spilaði í gær, og Adebayo hefur skilað 18,5 stigum og 11,4 fráköstum en var með átta stig og fjögur fráköst í gær. NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Sjá meira
Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lakers unnu leikinn 116-98, eftir að hafa verið 93-67 yfir fyrir fjórða leikhluta, og eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu en vinna þarf fjóra leiki til að landa meistaratitlinum. Næsti leikur er annað kvöld. the TOP 3 PLAYS from Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/vrmBQZC69Z— NBA (@NBA) October 1, 2020 LeBron James var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu en hann skoraði 25 stig og tók 13 fráköst. Honum fannst lið sitt þó slaka fullmikið á í síðasta leikhlutanum: I liked the way we played in that second, third quarter. But the way we ended, that s unacceptable. - @KingJames pic.twitter.com/VEhhGFFkgW— Los Angeles Lakers (@Lakers) October 1, 2020 Jimmy Butler skoraði 23 stig fyrir Miami sem varð fyrir því óláni að tveir leikmanna liðsins fóru meiddir af velli. Goran Dragic meiddist í vinstri fæti í fyrri hálfleik og hætti leik, og Bam Adeabyo meiddist í öxl um miðjan þriðja leikhluta. Í úrslitakeppninni hefur Dragic skorað 20,9 stig að meðaltali en hann skoraði sex þann tíma sem hann spilaði í gær, og Adebayo hefur skilað 18,5 stigum og 11,4 fráköstum en var með átta stig og fjögur fráköst í gær.
NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Sjá meira