Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 15:30 ÍR-ingar eru til alls líklegir í vetur. vísir/bára Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, hefur mikla trú á liði ÍR og segir að það geti staðið uppi sem Íslandsmeistari næsta vor. „Þetta verður dúndurlið ef þetta smellur. Þeir eru með frábær gæði í sínum hóp. Borche [Ilievski] er að þjálfa og við höfum ekki verið með einn þátt í fimm ár án þess að hrósa honum,“ sagði Benedikt í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds í gær. „Þú ert með þjálfara, leikmannahóp, frábæra stuðningsmenn. Hvað vantar til að ÍR geti barist um titilinn? Bendið mér á eitthvað.“ Bandaríkjamaðurinn Evan Singletary tekur annað tímabil með ÍR en hann lék afar vel síðasta vetur. „Hann sýndi okkur eitthvað nýtt í fyrra. Hann tók stundum leiki sem þeir voru ekki alveg inn í og kom þeim inn í þá. Það er svo mikil orka í kringum hann,“ sagði Hermann Hauksson og bætti því við að hann væri spenntur fyrir samvinnu Singletarys og Everage Richardson sem kom til ÍR frá Hamri í sumar. ÍR sækir Tindastól heim í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Dominos-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Tengdar fréttir Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, hefur mikla trú á liði ÍR og segir að það geti staðið uppi sem Íslandsmeistari næsta vor. „Þetta verður dúndurlið ef þetta smellur. Þeir eru með frábær gæði í sínum hóp. Borche [Ilievski] er að þjálfa og við höfum ekki verið með einn þátt í fimm ár án þess að hrósa honum,“ sagði Benedikt í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds í gær. „Þú ert með þjálfara, leikmannahóp, frábæra stuðningsmenn. Hvað vantar til að ÍR geti barist um titilinn? Bendið mér á eitthvað.“ Bandaríkjamaðurinn Evan Singletary tekur annað tímabil með ÍR en hann lék afar vel síðasta vetur. „Hann sýndi okkur eitthvað nýtt í fyrra. Hann tók stundum leiki sem þeir voru ekki alveg inn í og kom þeim inn í þá. Það er svo mikil orka í kringum hann,“ sagði Hermann Hauksson og bætti því við að hann væri spenntur fyrir samvinnu Singletarys og Everage Richardson sem kom til ÍR frá Hamri í sumar. ÍR sækir Tindastól heim í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Tengdar fréttir Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31
Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20