ÍR „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Það var uppgefinn en ánægður Borce Ilievski sem mætti til viðtals strax að loknum dramatískum sigri ÍR gegn Keflavík nú í kvöld. Borce segist sannarlega vera ánægður með sigurinn en nefnir þó að lukkudísirnar hafi vakað yfir liðinu í kvöld. Körfubolti 4.1.2026 21:58 Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Kanalausir Keflvíkingar fóru tómhentir heim úr Skógarselinu í kvöld því heimamenn í ÍR byrjuðu nýtt ár með flottum sigri í tólfu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.1.2026 18:31 ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata ÍR-ingar voru ekki lengi að bæta við sig leikmanni í jólafríinu. Króatíski körfuboltamaðurinn Emilio Banić hefur skrifað undir samning við ÍR og mun spila með Breiðhyltingum í Bónus-deild karla í körfubolta á nýju ári. Körfubolti 22.12.2025 07:46 Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sigurmark Garðars Inga Sindrasonar til að skjóta FH í undanúrslit bikarkeppninnar í handbolta rennur honum að líkindum seint úr minni. Hann skoraði á síðustu sekúndu leiksins mark sem skaut liðinu áfram. Handbolti 19.12.2025 21:41 „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:14 „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ „Það er eðlilegt að vera leiður þegar maður tapar svona leik,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir naumt tap liðsins gegn Val í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:02 ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Valsmenn unnu baráttusigur er liðið heimsótti ÍR í lokaumferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir stutt jólafrí í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 18:33 „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Kristófer Acox, leikmaður Vals í Bónus-deild karla í körfubolta, gat andað léttar eftir nauman þriggja stiga sigur liðsins gegn ÍR í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 21:32 Geggjaðar Eyjakonur á toppinn ÍBV komst í kvöld á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með stórsigri á ÍR í toppslag. Munurinn endaði í tólf mörkum, 36-24. Handbolti 17.12.2025 20:34 Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Stjarnan vann öruggan tuttuga stiga sigur gegn Álftanesi í grannaslag í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Þremur öðrum leikjum var að ljúka. Körfubolti 15.12.2025 21:25 Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. Handbolti 15.12.2025 21:01 Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Ármannskonur komust í kvöld áfram í átta liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir sigur á ÍR-konum í Skógarselinu. Körfubolti 13.12.2025 20:53 Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Olís deild kvenna í handbolta hófst aftur í dag eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Valur vann öruggan sigur gegn Stjörnunni og Fram sótti sigur gegn ÍR. Í báðum leikjum mátti finna leikmenn sem tóku þátt á HM fyrir Íslands hönd um síðustu helgi. Handbolti 13.12.2025 16:01 „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Þrátt fyrir tap fyrir KR í Vesturbænum, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld var Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sáttur með framlag sinna manna í leiknum. Körfubolti 11.12.2025 21:57 Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Eftir fjögur töp í röð komst KR á sigurbraut þegar liðið vann ÍR, 102-96, á Meistaravöllum í 10. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 11.12.2025 18:31 Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Haukar unnu átta marka sigur á ÍR í Olís deild karla í handbolta í kvöld, 39-31, og jafna þar með Val að stigum á toppi deildarinnar. Handbolti 10.12.2025 20:49 „Álftanes er með dýrt lið” Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, var virkilega glaður með sigur sinna manna á Álftnesingum í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 23:29 Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista ÍR mætir Álftanesi í Bónus deild karla. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland 3. Körfubolti 5.12.2025 18:31 Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Hannes Höskuldsson var hetja Selfyssinga í botnslagnum í Olís-deild karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Afturelding komst á toppinn en mögulega bara tímabundið. Handbolti 3.12.2025 20:33 ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur ÍR-ingar eru ekki lengur sigurlausir í Olís-deild karla eftir 34-30 sigur á Þór í kvöld. Breiðhyltingar verma þó áfram botnsætið. Handbolti 29.11.2025 20:04 ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði ÍA og ÍR eru á sömu slóðum nærri fallsætunum í Bónus-deild karla í körfubolta og því mikið í húfi þegar liðin mætast á Akranesi í kvöld. Körfubolti 21.11.2025 18:16 Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19.11.2025 20:50 Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. Handbolti 17.11.2025 12:57 Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Taplausir Grindvíkingar mættu í Skógarselið í kvöld og eru það áfram eftir ansi skrautlega baráttu við ÍR-inga þar sem einn úr hvoru liði var sendur í sturtu og tveir Grindvíkingar fóru meiddir af velli. Körfubolti 13.11.2025 18:48 Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sara Dögg Hjaltadóttir hefur átt frábært tímabil með ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur og setti á svið enn eina sýninguna í gærkvöldi. Handbolti 13.11.2025 10:56 Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Valur er á toppnum en ÍR getur jafnað liðið að stigum fyrir landsleikjahlé, með sigri á Hlíðarenda í kvöld í 9. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12.11.2025 18:46 Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný ÍR hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en nokkuð hefur gustað um liðið í haust eftir að leikmenn liðsins sögðu upp störfum. Liðið leikur í 2. deild kvenna. Guðmundur Guðjónsson er nýr þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 8.11.2025 21:30 Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fjórir leikir fóru fram í 9. umferð Olís deildar karla í kvöld. Topplið Aftureldingar lagði FH að velli, ÍR tók stig gegn ÍBV og HK vann fallbaráttuslaginn gegn Selfossi. Auk þess vann Valur öruggan sigur gegn Fram. Handbolti 6.11.2025 21:28 Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann fyrsta sigur tímabilsins þegar liðið lagði ÍR að velli, 98-92 í 6. umferð Bónus deildar karla. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn stigu skrefinu fram úr á lokamínútunum og unnu að lokum tveggja stiga sigur. Körfubolti 6.11.2025 18:30 Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 20 ›
„Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Það var uppgefinn en ánægður Borce Ilievski sem mætti til viðtals strax að loknum dramatískum sigri ÍR gegn Keflavík nú í kvöld. Borce segist sannarlega vera ánægður með sigurinn en nefnir þó að lukkudísirnar hafi vakað yfir liðinu í kvöld. Körfubolti 4.1.2026 21:58
Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Kanalausir Keflvíkingar fóru tómhentir heim úr Skógarselinu í kvöld því heimamenn í ÍR byrjuðu nýtt ár með flottum sigri í tólfu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.1.2026 18:31
ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata ÍR-ingar voru ekki lengi að bæta við sig leikmanni í jólafríinu. Króatíski körfuboltamaðurinn Emilio Banić hefur skrifað undir samning við ÍR og mun spila með Breiðhyltingum í Bónus-deild karla í körfubolta á nýju ári. Körfubolti 22.12.2025 07:46
Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sigurmark Garðars Inga Sindrasonar til að skjóta FH í undanúrslit bikarkeppninnar í handbolta rennur honum að líkindum seint úr minni. Hann skoraði á síðustu sekúndu leiksins mark sem skaut liðinu áfram. Handbolti 19.12.2025 21:41
„Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:14
„Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ „Það er eðlilegt að vera leiður þegar maður tapar svona leik,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir naumt tap liðsins gegn Val í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:02
ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Valsmenn unnu baráttusigur er liðið heimsótti ÍR í lokaumferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir stutt jólafrí í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 18:33
„Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Kristófer Acox, leikmaður Vals í Bónus-deild karla í körfubolta, gat andað léttar eftir nauman þriggja stiga sigur liðsins gegn ÍR í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 21:32
Geggjaðar Eyjakonur á toppinn ÍBV komst í kvöld á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með stórsigri á ÍR í toppslag. Munurinn endaði í tólf mörkum, 36-24. Handbolti 17.12.2025 20:34
Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Stjarnan vann öruggan tuttuga stiga sigur gegn Álftanesi í grannaslag í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Þremur öðrum leikjum var að ljúka. Körfubolti 15.12.2025 21:25
Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. Handbolti 15.12.2025 21:01
Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Ármannskonur komust í kvöld áfram í átta liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir sigur á ÍR-konum í Skógarselinu. Körfubolti 13.12.2025 20:53
Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Olís deild kvenna í handbolta hófst aftur í dag eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Valur vann öruggan sigur gegn Stjörnunni og Fram sótti sigur gegn ÍR. Í báðum leikjum mátti finna leikmenn sem tóku þátt á HM fyrir Íslands hönd um síðustu helgi. Handbolti 13.12.2025 16:01
„Get ekki verið fúll út í mína menn“ Þrátt fyrir tap fyrir KR í Vesturbænum, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld var Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sáttur með framlag sinna manna í leiknum. Körfubolti 11.12.2025 21:57
Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Eftir fjögur töp í röð komst KR á sigurbraut þegar liðið vann ÍR, 102-96, á Meistaravöllum í 10. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 11.12.2025 18:31
Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Haukar unnu átta marka sigur á ÍR í Olís deild karla í handbolta í kvöld, 39-31, og jafna þar með Val að stigum á toppi deildarinnar. Handbolti 10.12.2025 20:49
„Álftanes er með dýrt lið” Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, var virkilega glaður með sigur sinna manna á Álftnesingum í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 23:29
Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista ÍR mætir Álftanesi í Bónus deild karla. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland 3. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Hannes Höskuldsson var hetja Selfyssinga í botnslagnum í Olís-deild karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Afturelding komst á toppinn en mögulega bara tímabundið. Handbolti 3.12.2025 20:33
ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur ÍR-ingar eru ekki lengur sigurlausir í Olís-deild karla eftir 34-30 sigur á Þór í kvöld. Breiðhyltingar verma þó áfram botnsætið. Handbolti 29.11.2025 20:04
ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði ÍA og ÍR eru á sömu slóðum nærri fallsætunum í Bónus-deild karla í körfubolta og því mikið í húfi þegar liðin mætast á Akranesi í kvöld. Körfubolti 21.11.2025 18:16
Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19.11.2025 20:50
Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. Handbolti 17.11.2025 12:57
Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Taplausir Grindvíkingar mættu í Skógarselið í kvöld og eru það áfram eftir ansi skrautlega baráttu við ÍR-inga þar sem einn úr hvoru liði var sendur í sturtu og tveir Grindvíkingar fóru meiddir af velli. Körfubolti 13.11.2025 18:48
Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sara Dögg Hjaltadóttir hefur átt frábært tímabil með ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur og setti á svið enn eina sýninguna í gærkvöldi. Handbolti 13.11.2025 10:56
Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Valur er á toppnum en ÍR getur jafnað liðið að stigum fyrir landsleikjahlé, með sigri á Hlíðarenda í kvöld í 9. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12.11.2025 18:46
Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný ÍR hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en nokkuð hefur gustað um liðið í haust eftir að leikmenn liðsins sögðu upp störfum. Liðið leikur í 2. deild kvenna. Guðmundur Guðjónsson er nýr þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 8.11.2025 21:30
Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fjórir leikir fóru fram í 9. umferð Olís deildar karla í kvöld. Topplið Aftureldingar lagði FH að velli, ÍR tók stig gegn ÍBV og HK vann fallbaráttuslaginn gegn Selfossi. Auk þess vann Valur öruggan sigur gegn Fram. Handbolti 6.11.2025 21:28
Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann fyrsta sigur tímabilsins þegar liðið lagði ÍR að velli, 98-92 í 6. umferð Bónus deildar karla. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn stigu skrefinu fram úr á lokamínútunum og unnu að lokum tveggja stiga sigur. Körfubolti 6.11.2025 18:30
Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59