Lakers komið hálfa leið að titlinum Ísak Hallmundarson skrifar 3. október 2020 09:29 LeBron James fór á kostum í gær og nálgast nú sinn fjórða meistaratitil á ferlinum. getty/Douglas P. DeFelice Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Lakers hefur unnið NBA sextán sinnum og með sigri í ár getur liðið jafnað Boston Celtics að titlum og þar með myndu þeir deila toppsætinu með þeim yfir sigursælustu liðin í sögu keppninar. Los Angeles-liðið leiddi í hálfleik með 14 stigum, 68-54, en Miami rétti aðeins úr kútnum í seinni hálfleik og lokatölur 124-114 sigur Lakers. The TOP 3 PLAYS from Game 2 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/aytKD5MrY7— NBA (@NBA) October 3, 2020 LeBron James var besti maður vallarins með 33 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Anthony Davis fylgdi fast á hæla hans með 32 stig og 14 fráköst, auk þess að vera með 75% skotnýtingu í leiknum, sem er lygilega gott. Þess verður að geta að Miami var án tveggja lykilmanna í sínu liði í nótt. Þeir Goran Dragic og Bam Adebayo voru frá vegna meiðsla. Jimmy Butler leiddi stigaskot Heat með 25 stig og auk þess tók hann átta fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Næstur á eftir honum í stigaskori var miðherjinn Kelly Olynyk með 24 stig. Þriðji leikurinn í seríunni fer síðan fram annað kvöld klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Anthony Davis becomes the first player to score 30+ points in their first two career NBA Finals games since Kevin Durant in the 2012 NBA Finals. pic.twitter.com/IWTarwBbro— NBA.com/Stats (@nbastats) October 3, 2020 LeBron, LAL take 2-0 lead! 👑@KingJames goes for 33 PTS, 9 REB, 9 AST as the @Lakers top MIA in Game 2 of the #NBAFinals presented by YouTube TV! #LakeShow pic.twitter.com/XCZWdATs7m— NBA (@NBA) October 3, 2020 NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Lakers hefur unnið NBA sextán sinnum og með sigri í ár getur liðið jafnað Boston Celtics að titlum og þar með myndu þeir deila toppsætinu með þeim yfir sigursælustu liðin í sögu keppninar. Los Angeles-liðið leiddi í hálfleik með 14 stigum, 68-54, en Miami rétti aðeins úr kútnum í seinni hálfleik og lokatölur 124-114 sigur Lakers. The TOP 3 PLAYS from Game 2 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/aytKD5MrY7— NBA (@NBA) October 3, 2020 LeBron James var besti maður vallarins með 33 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Anthony Davis fylgdi fast á hæla hans með 32 stig og 14 fráköst, auk þess að vera með 75% skotnýtingu í leiknum, sem er lygilega gott. Þess verður að geta að Miami var án tveggja lykilmanna í sínu liði í nótt. Þeir Goran Dragic og Bam Adebayo voru frá vegna meiðsla. Jimmy Butler leiddi stigaskot Heat með 25 stig og auk þess tók hann átta fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Næstur á eftir honum í stigaskori var miðherjinn Kelly Olynyk með 24 stig. Þriðji leikurinn í seríunni fer síðan fram annað kvöld klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Anthony Davis becomes the first player to score 30+ points in their first two career NBA Finals games since Kevin Durant in the 2012 NBA Finals. pic.twitter.com/IWTarwBbro— NBA.com/Stats (@nbastats) October 3, 2020 LeBron, LAL take 2-0 lead! 👑@KingJames goes for 33 PTS, 9 REB, 9 AST as the @Lakers top MIA in Game 2 of the #NBAFinals presented by YouTube TV! #LakeShow pic.twitter.com/XCZWdATs7m— NBA (@NBA) October 3, 2020
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira