Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 09:01 Jürgen Klopp hefur áhyggjur af komandi landsleikjum. VÍSIR/GETTY Jürgen Klopp – þjálfari Englandsmeistara Liverpool – er stressaður fyrir komandi landsleikjaverkefnum hjá leikmönnum liðsins. Ástæðan er sú að tveir leikmenn félagsins hafa nýverið greinst með Covid-19 og Klopp er hræddur um að fleiri leikmenn gætu smitast á ferðalögum sínum um heim allan. Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcântara og senegalski framherjinn Sadio Mané eru báðir með kórónuveiruna sem stendur. Klopp viðurkenndi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Aston Villa sem fram fer í dag að hann væri ekkert of spenntur að hleypa leikmönnum sínum hingað og þangað á meðan faraldurinn geysaði enn. „Ég vill ekki móðga neinn en hérna vitum við hvernig hlutirnir eru gerðir og hvað við þurfum að gera. Ég er áhyggjufullur því það er erfitt að vera í sambandi við öll knattspyrnusambönd í heiminum,“ sagði Klopp. „Ég skil að þetta er erfið staða fyrir alla en við erum ekki beint að fá fullkomnar upplýsingar frá ýmsum knattspyrnusamböndum.“ „Við eigum leik á laugardegi eftir að leikmann koma heim úr landsliðsverkefnum frá til að mynda Perú á fimmtu- eða föstudegi. við þurfum að reyna koma leikmönnum heim eins fljótt og auðið er, á eins öruggan máta og hægt er. Svo getum við séð hvernig þeir eru áður en við förum út á völl og reynum að ná í góð úrslit á laugardaginn.“ Liverpool mætir eins og áður sagði Aston Villa í dag en þeir fara á Goodison Park og mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum hans í Everton helgina eftir að landsleikjahléinu lýkur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Jürgen Klopp – þjálfari Englandsmeistara Liverpool – er stressaður fyrir komandi landsleikjaverkefnum hjá leikmönnum liðsins. Ástæðan er sú að tveir leikmenn félagsins hafa nýverið greinst með Covid-19 og Klopp er hræddur um að fleiri leikmenn gætu smitast á ferðalögum sínum um heim allan. Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcântara og senegalski framherjinn Sadio Mané eru báðir með kórónuveiruna sem stendur. Klopp viðurkenndi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Aston Villa sem fram fer í dag að hann væri ekkert of spenntur að hleypa leikmönnum sínum hingað og þangað á meðan faraldurinn geysaði enn. „Ég vill ekki móðga neinn en hérna vitum við hvernig hlutirnir eru gerðir og hvað við þurfum að gera. Ég er áhyggjufullur því það er erfitt að vera í sambandi við öll knattspyrnusambönd í heiminum,“ sagði Klopp. „Ég skil að þetta er erfið staða fyrir alla en við erum ekki beint að fá fullkomnar upplýsingar frá ýmsum knattspyrnusamböndum.“ „Við eigum leik á laugardegi eftir að leikmann koma heim úr landsliðsverkefnum frá til að mynda Perú á fimmtu- eða föstudegi. við þurfum að reyna koma leikmönnum heim eins fljótt og auðið er, á eins öruggan máta og hægt er. Svo getum við séð hvernig þeir eru áður en við förum út á völl og reynum að ná í góð úrslit á laugardaginn.“ Liverpool mætir eins og áður sagði Aston Villa í dag en þeir fara á Goodison Park og mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum hans í Everton helgina eftir að landsleikjahléinu lýkur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13
Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53