Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 22:15 Einar Rafn er frá vegna meiðsla og mun lítið leika með FH á næstunni. Telur Jóhann Gunnar það hafa áhrif á gengi FH í vetur. VÍSIR/VILHELM Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Seinni bylgjunni ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda. Hann telur að FH verði ekki í efstu fjórum sætum Olís deildar karla í handbolta í vor. Eldræðu Jóhanns má sjá í spilaranum hér að neðan. „Má ég segja eitt um FH,“ spurði Jóhann Gunnar kurteislega og Henry Birgir játti því. „Ég horfði á leikinn og þetta er kannski smá stormur í vatnsglasi og allt það en mér fannst þegar ég horfði á FH liðið – sem hefur verið frábært undanfarin ár, verið eins Volvo bíll, sömu mennirnir, sama bíllinn og þarf að gera lítið við. Mér finnst merki um að bíllinn sé orðinn gamall og byrjaður að bila.“ „Munið bara þegar ég segi þetta, FH verður ekki í topp fjögur. Það er eitthvað í þessu sem mér finnst eins og þeir séu aðeins á niðurleið,“ sagði Jóhann. Ásgeir var ekki alveg sammála. „Ég get ekki tekið undir þetta. Mér fannst Ási [Ásbjörn Friðriksson] geggjaður í leiknum, hann tekur 90 prósent af öllum ákvörðunum og þær eru oftast góðar.“ „Þeir töpuðu bara með einu marki gegn Selfoss, fannst þeir eiga lítinn séns á móti Val, vinna Þór og Fram sem eru lið sem þeir eiga að vinna. Það er eitthvað sem segir mér að þeir verði í sæti fimm til átta í deildinni,“ sagði Jóhann að lokum. Klippa: Telur að FH lendi ekki í efstu fjórum Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Seinni bylgjunni ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda. Hann telur að FH verði ekki í efstu fjórum sætum Olís deildar karla í handbolta í vor. Eldræðu Jóhanns má sjá í spilaranum hér að neðan. „Má ég segja eitt um FH,“ spurði Jóhann Gunnar kurteislega og Henry Birgir játti því. „Ég horfði á leikinn og þetta er kannski smá stormur í vatnsglasi og allt það en mér fannst þegar ég horfði á FH liðið – sem hefur verið frábært undanfarin ár, verið eins Volvo bíll, sömu mennirnir, sama bíllinn og þarf að gera lítið við. Mér finnst merki um að bíllinn sé orðinn gamall og byrjaður að bila.“ „Munið bara þegar ég segi þetta, FH verður ekki í topp fjögur. Það er eitthvað í þessu sem mér finnst eins og þeir séu aðeins á niðurleið,“ sagði Jóhann. Ásgeir var ekki alveg sammála. „Ég get ekki tekið undir þetta. Mér fannst Ási [Ásbjörn Friðriksson] geggjaður í leiknum, hann tekur 90 prósent af öllum ákvörðunum og þær eru oftast góðar.“ „Þeir töpuðu bara með einu marki gegn Selfoss, fannst þeir eiga lítinn séns á móti Val, vinna Þór og Fram sem eru lið sem þeir eiga að vinna. Það er eitthvað sem segir mér að þeir verði í sæti fimm til átta í deildinni,“ sagði Jóhann að lokum. Klippa: Telur að FH lendi ekki í efstu fjórum
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25