Magnús gerði þáttastjórnendur orðlausa: „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2020 16:31 Magnús sagði skemmtilega sögu þegar hann svaf hliðiná Claudia Schiffer í flugvél. Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. Þar fór Magnús um víðan völl og fór hreinlega á kostum sem sögumaður. Magnús elskar andalæri en hatar ananas á pítsu, eins og margir. Þegar Magnús var ungur maður ætlaði hann sér að verða arkitekt þegar hann yrði fullorðinn. „Ég lærði húsasmíði til þess að læra að smíða hús til þess að verða arkitekt. Svo bara bara svo mikið atvinnuleysi hjá arkitektum á sínum tíma og ég ákvað að gera eitthvað annað og endaði sem íþróttaálfurinn.“ Magnús sér alfarið um þvottahúsið á heimilinu en hann segist ekki vera beint besti kokkur í heimi. Claudia Schiffer á listasýningu í London í október 2019.Vísir/getty//Dave Benett Hann segist hafa verið skotinn í ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer á sínum tíma og segir síðan skemmtilega sögu þegar þau voru við hliðin á hvort öðru í flugvél. „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer,“ sagði Magnús og þögn sló á þáttastjórnendur enda hélt Magnús algjörlega andliti. Svo bætti hann við: „Við sváfum saman. Við vorum saman á Saga Class, ég í 2b og hún í 2c og við sváfum bæði. Ég steinsvaf alveg,“ sagði Magnús og hló. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Brennslan Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. Þar fór Magnús um víðan völl og fór hreinlega á kostum sem sögumaður. Magnús elskar andalæri en hatar ananas á pítsu, eins og margir. Þegar Magnús var ungur maður ætlaði hann sér að verða arkitekt þegar hann yrði fullorðinn. „Ég lærði húsasmíði til þess að læra að smíða hús til þess að verða arkitekt. Svo bara bara svo mikið atvinnuleysi hjá arkitektum á sínum tíma og ég ákvað að gera eitthvað annað og endaði sem íþróttaálfurinn.“ Magnús sér alfarið um þvottahúsið á heimilinu en hann segist ekki vera beint besti kokkur í heimi. Claudia Schiffer á listasýningu í London í október 2019.Vísir/getty//Dave Benett Hann segist hafa verið skotinn í ofurfyrirsætunni Claudiu Schiffer á sínum tíma og segir síðan skemmtilega sögu þegar þau voru við hliðin á hvort öðru í flugvél. „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer,“ sagði Magnús og þögn sló á þáttastjórnendur enda hélt Magnús algjörlega andliti. Svo bætti hann við: „Við sváfum saman. Við vorum saman á Saga Class, ég í 2b og hún í 2c og við sváfum bæði. Ég steinsvaf alveg,“ sagði Magnús og hló. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Brennslan Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira