Fékk COVID-19 eins og Cam Newton sem hann var „að leika“ á æfingum síns liðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 16:00 Cam Newton verður ekki með New England Patriots liðinu á næstunni. Getty/Adam Glanzman Cam Newton er stærsta stjarnan til að fá kórónuveiruna í NFL-deildinni en kórónuveiran setti sinn svip á NFL-deildina um helgina þegar fresta þurfti tveimur leikjum vegna smita. Það var hópsmit innan raða Tennessee Titans og í framhaldinu var leik liðsins á móti Pittsburgh Steelers var frestað. Það voru aftur á móti smit í tveimur öðrum liðum og það hjá New England Patriots og Kansas City Chiefs sem áttu að mætast í gær. Chiefs had undrafted free-agent QB Jordan Ta amu play role of Lamar Jackson at practice this week. The 6-foot-3, 221-pound Ta amu tried duplicating Jackson s style of play to give the KC defense a preview of what to expect Monday -- though nothing can prepare a D for Jackson.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 27, 2020 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, greindist með kórónuveiruna en enginn annar leikmaður hefur fengið jákvæða greiningu. Leikurinn á því að fara fram í kvöld. Kaldahæðni örlaganna er hins vegar sú að sá sem fékk það starf að leika hlutverk Cams Newton á æfingum Kansas City Chiefs fyrir leikinn fékk líka COVID-19. Hann var hins vegar sá eini í liðinu sem fékk jákvætt próf. Það gerðist þótt að hann og Cam Newton væru að æfa í meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá hvorum öðrum og enginn annar leikmaður liða þeirra greindist. Jordan Ta’amu sá um það leika Cam Newton á æfingum Kansas City Chiefs til að undirbúa varnarmenn meistaranna fyrir komandi verkefni í kvöld. NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Cam Newton er stærsta stjarnan til að fá kórónuveiruna í NFL-deildinni en kórónuveiran setti sinn svip á NFL-deildina um helgina þegar fresta þurfti tveimur leikjum vegna smita. Það var hópsmit innan raða Tennessee Titans og í framhaldinu var leik liðsins á móti Pittsburgh Steelers var frestað. Það voru aftur á móti smit í tveimur öðrum liðum og það hjá New England Patriots og Kansas City Chiefs sem áttu að mætast í gær. Chiefs had undrafted free-agent QB Jordan Ta amu play role of Lamar Jackson at practice this week. The 6-foot-3, 221-pound Ta amu tried duplicating Jackson s style of play to give the KC defense a preview of what to expect Monday -- though nothing can prepare a D for Jackson.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 27, 2020 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, greindist með kórónuveiruna en enginn annar leikmaður hefur fengið jákvæða greiningu. Leikurinn á því að fara fram í kvöld. Kaldahæðni örlaganna er hins vegar sú að sá sem fékk það starf að leika hlutverk Cams Newton á æfingum Kansas City Chiefs fyrir leikinn fékk líka COVID-19. Hann var hins vegar sá eini í liðinu sem fékk jákvætt próf. Það gerðist þótt að hann og Cam Newton væru að æfa í meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá hvorum öðrum og enginn annar leikmaður liða þeirra greindist. Jordan Ta’amu sá um það leika Cam Newton á æfingum Kansas City Chiefs til að undirbúa varnarmenn meistaranna fyrir komandi verkefni í kvöld.
NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira