Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2020 08:33 Herferð M&C Saatchi gekk út á að fá fólk til að ferðast til að koma til Íslands, öskra, og losa þannig við streitu. Íslandsstofa Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Frá þessu segir í Morgunblaðinu, en auglýsingastofan, sem ekki er nafngreind, tók þátt í keppni auglýsingastofa um að annast herferðina, en varð ekki fyrir valinu. Telur auglýsingastofan að um brot á lögum um opinber innkaup hafi verið að ræða, en alls varði ríkið 1,5 milljörðum króna í verkefnið. Alþjóðlega auglýsingastofan M&C Saatchi fékk á vordögum hæstu einkunn valnefndar, fékk verkið, og annaðist kynningarherferðina ásamt íslenskum samstarfsaðila, Peel. Einn af gulu hátölurunum sem spilaði öskrin sem send voru inn á vefnum.Skjáskot Í heildina bárust fimmtán tilboð í verkefnið sem boðið var út á evrópska efnahagssvæðinu, en markmið herferðarinnar var að auglýsa Ísland sem áfangastað. Herferð M&C Saatchi gekk út á að fá fólk til að ferðast til að koma til Íslands, öskra, og losa þannig við streitu. Birtust þar myndir af gulum hátölurum í íslenskri náttúru þar sem öskrin, sem send voru inn á vefnum, voru spiluð. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. 31. júlí 2020 06:12 Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Frá þessu segir í Morgunblaðinu, en auglýsingastofan, sem ekki er nafngreind, tók þátt í keppni auglýsingastofa um að annast herferðina, en varð ekki fyrir valinu. Telur auglýsingastofan að um brot á lögum um opinber innkaup hafi verið að ræða, en alls varði ríkið 1,5 milljörðum króna í verkefnið. Alþjóðlega auglýsingastofan M&C Saatchi fékk á vordögum hæstu einkunn valnefndar, fékk verkið, og annaðist kynningarherferðina ásamt íslenskum samstarfsaðila, Peel. Einn af gulu hátölurunum sem spilaði öskrin sem send voru inn á vefnum.Skjáskot Í heildina bárust fimmtán tilboð í verkefnið sem boðið var út á evrópska efnahagssvæðinu, en markmið herferðarinnar var að auglýsa Ísland sem áfangastað. Herferð M&C Saatchi gekk út á að fá fólk til að ferðast til að koma til Íslands, öskra, og losa þannig við streitu. Birtust þar myndir af gulum hátölurum í íslenskri náttúru þar sem öskrin, sem send voru inn á vefnum, voru spiluð.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. 31. júlí 2020 06:12 Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11 Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. 31. júlí 2020 06:12
Vænir Íslandsstofu og M&C Saatchi um stuld á höfundarréttarvörðu efni Listamaðurinn Marcus Lyall segir öskurverkefni umdeilda nákvæma eftirlíkingu á verki sínu. 20. júlí 2020 15:11
Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41