Fékk stóra sekt fyrir að halda fjáröflunarkvöld og bjóða liðsfélögunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 21:00 Darren Waller fékk stóra sekt en liðsfélagar hans hjá Las Vegas Raiders fengu það líka. Getty/Ethan Miller NFL-deildin tekur ekki vægt á brotum á sóttvarnarreglum hennar á tímum kórónuveirunnar og þeir sem gerast brotlegir finna vel fyrir því í veskinu sínu. Gott dæmi um þetta eru sektirnar sem var skellt á leikmenn Las Vegas Raiders af NFL í gær. Darren Waller er ein stærsta stjarnan í liði Las Vegas Raiders og honum er líka umhugað um samfélagið og rekur góðgerðasamtökin Darren Waller Foundation. #Raiders TE Darren Waller was fined $30,000 and several teammates were fined $15,000 each for attending Waller s recent fundraiser, at which some were photographed without masks, sources tell me, @RapSheet and @MikeGarafolo.— Tom Pelissero (@TomPelissero) October 5, 2020 Darren Waller hélt fjáröflunarkvöld á dögunum þar sem markmiðið var að safna pening fyrir ungt fólk sem glímir við áfengis- og eitulyfjavandmál. Alls söfnuðust 300 þúsund dollarar þetta kvöld eða meira en 41 milljón króna. NFL-tímabilið er í fullum krafti og það er ljóst að smit innan liðanna getur haft miklar afleiðingar eins og sást um helgina þegar fresta þurftu einum leik og seinka öðrum. Darren Waller fékk liðsfélaga sína til að mæta en fljótlega kom í ljós að þeir höfðu brotið sóttvarnarreglur NFL-deildarinnar með því að umgangast aðdáendur án þess að vera með grímur. Þetta sannaðist meðal annars á fjölda af myndum af leikmönnunum grímulausum með aðdáendum sínum. Darren Waller sjálfur fékk langhæstu sektina eða upp á 30 þúsund Bandaríkjadali. Hinir leikmennirnir fengu 15 þúsund dala sekt en það voru þeir Derek Carr, Derek Carrier, Zay Jones, Nevin Lawson, Erik Magnuson (practice squad), Foster Moreau, Nathan Peterman, Hunter Renfrow og Jason Witten. Samtals gera þetta sektir upp á 165 þúsund dollara. Sektirnar eru fyrir það að nota ekki grímur en NFL-deildin hefur í framhaldinu bannað leikmönnum deildarinnar að fara hér eftir á slíkar samkomur og eiga þeir bara að halda sig heima hjá sér eða í herbúðum síns liðs. #Raiders QB Derek Carr was among the several players who got fined, and source said his was for $15K. An expensive charity event that raised roughly $300,000. Carr was quoted as saying We should have kept the masks on, even if we are coming in and they're introducing us."— Ian Rapoport (@RapSheet) October 5, 2020 NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
NFL-deildin tekur ekki vægt á brotum á sóttvarnarreglum hennar á tímum kórónuveirunnar og þeir sem gerast brotlegir finna vel fyrir því í veskinu sínu. Gott dæmi um þetta eru sektirnar sem var skellt á leikmenn Las Vegas Raiders af NFL í gær. Darren Waller er ein stærsta stjarnan í liði Las Vegas Raiders og honum er líka umhugað um samfélagið og rekur góðgerðasamtökin Darren Waller Foundation. #Raiders TE Darren Waller was fined $30,000 and several teammates were fined $15,000 each for attending Waller s recent fundraiser, at which some were photographed without masks, sources tell me, @RapSheet and @MikeGarafolo.— Tom Pelissero (@TomPelissero) October 5, 2020 Darren Waller hélt fjáröflunarkvöld á dögunum þar sem markmiðið var að safna pening fyrir ungt fólk sem glímir við áfengis- og eitulyfjavandmál. Alls söfnuðust 300 þúsund dollarar þetta kvöld eða meira en 41 milljón króna. NFL-tímabilið er í fullum krafti og það er ljóst að smit innan liðanna getur haft miklar afleiðingar eins og sást um helgina þegar fresta þurftu einum leik og seinka öðrum. Darren Waller fékk liðsfélaga sína til að mæta en fljótlega kom í ljós að þeir höfðu brotið sóttvarnarreglur NFL-deildarinnar með því að umgangast aðdáendur án þess að vera með grímur. Þetta sannaðist meðal annars á fjölda af myndum af leikmönnunum grímulausum með aðdáendum sínum. Darren Waller sjálfur fékk langhæstu sektina eða upp á 30 þúsund Bandaríkjadali. Hinir leikmennirnir fengu 15 þúsund dala sekt en það voru þeir Derek Carr, Derek Carrier, Zay Jones, Nevin Lawson, Erik Magnuson (practice squad), Foster Moreau, Nathan Peterman, Hunter Renfrow og Jason Witten. Samtals gera þetta sektir upp á 165 þúsund dollara. Sektirnar eru fyrir það að nota ekki grímur en NFL-deildin hefur í framhaldinu bannað leikmönnum deildarinnar að fara hér eftir á slíkar samkomur og eiga þeir bara að halda sig heima hjá sér eða í herbúðum síns liðs. #Raiders QB Derek Carr was among the several players who got fined, and source said his was for $15K. An expensive charity event that raised roughly $300,000. Carr was quoted as saying We should have kept the masks on, even if we are coming in and they're introducing us."— Ian Rapoport (@RapSheet) October 5, 2020
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira