Wijnaldum segir að Barcelona hafi ekki haft alvöru áhuga á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 14:30 Georginio Wijnaldum ræðir málin á blaðamannafundi fyrir landsleik Hollands og Mexíkó. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Hann fékk spurningar um framtíð sína á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Framtíð Georginio Wijnaldum hjá Liverpool var í uppnámi í haust þegar ekkert bólaði á nýjum samningi hollenska miðjumannsins við ensku meistarana. Á sama tíma og Georginio Wijnaldum skrifaði ekki undir nýjan samning þá keypti Liverpool Thiago Alcantara frá Bayern München. Wijnaldum var orðaður við Barcelona þegar hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Koeman tók við á Nývangi í sumar. Georginio Wijnaldum er nú kominn til móts við hollenska landsliðið og ræddi þar aðeins framtíð sína. Georginio Wijnaldum has played down interest from Barcelona and has spoken about his contract at Liverpool.In full: https://t.co/5DKdZNoaxd#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/UeyCKGPFEe— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 „Eins og ég lít á þetta núna þá verð ég áfram í Liverpool. Samningurinn minn rennur ekki út fyrr en eftir tíu mánuði. Það getur samt breyst því þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Georginio Wijnaldum á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Hann var líka spurður út í áhuga Barcelona. „Ég held að þeir hafi ekki haft alvöru áhuga. Annars hefði verið skrifað meira um það eða að eitthvað meira hefði gerst,“ sagði Wijnaldum. Liverpool keypti Georginio Wijnaldum frá Newcastle fyrir 25 milljón pund i júlí 2016 og hann hefur síðan verið í miklui uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Jürgen Klopp sagði í sumar að allt væri í góðu milli hans og Georginio Wijnaldum. Þýski stjórinns sýndi það og sannaði með því að vera með Georginio Wijnaldum í byrjunarliðinu í fjórum fyrstu deildarleikjum tímabilsins. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Hann fékk spurningar um framtíð sína á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Framtíð Georginio Wijnaldum hjá Liverpool var í uppnámi í haust þegar ekkert bólaði á nýjum samningi hollenska miðjumannsins við ensku meistarana. Á sama tíma og Georginio Wijnaldum skrifaði ekki undir nýjan samning þá keypti Liverpool Thiago Alcantara frá Bayern München. Wijnaldum var orðaður við Barcelona þegar hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Koeman tók við á Nývangi í sumar. Georginio Wijnaldum er nú kominn til móts við hollenska landsliðið og ræddi þar aðeins framtíð sína. Georginio Wijnaldum has played down interest from Barcelona and has spoken about his contract at Liverpool.In full: https://t.co/5DKdZNoaxd#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/UeyCKGPFEe— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 „Eins og ég lít á þetta núna þá verð ég áfram í Liverpool. Samningurinn minn rennur ekki út fyrr en eftir tíu mánuði. Það getur samt breyst því þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Georginio Wijnaldum á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Hann var líka spurður út í áhuga Barcelona. „Ég held að þeir hafi ekki haft alvöru áhuga. Annars hefði verið skrifað meira um það eða að eitthvað meira hefði gerst,“ sagði Wijnaldum. Liverpool keypti Georginio Wijnaldum frá Newcastle fyrir 25 milljón pund i júlí 2016 og hann hefur síðan verið í miklui uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Jürgen Klopp sagði í sumar að allt væri í góðu milli hans og Georginio Wijnaldum. Þýski stjórinns sýndi það og sannaði með því að vera með Georginio Wijnaldum í byrjunarliðinu í fjórum fyrstu deildarleikjum tímabilsins.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira