Fimm smitaðir í Klettaskóla og 70 börn í sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. október 2020 20:06 Klettaskóli. Vísir/Vilhelm Tveir nemendur Klettaskóla, sérskóla í Reykjavík fyrir börn með þroskahömlun, og þrír starfsmenn sem sinna nemendum þar hafa greinst með kórónuveiruna. Sjötíu nemendur eru ýmist í sóttkví eða úrvinnslusóttkví vegna smitanna. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Björnsdóttur upplýsingafulltrúa skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn fréttastofu. Starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Öskju, sem er fyrir nemendur á mið- og unglingastigi Klettaskóla, greindist með veiruna á föstudag. Þrír starfsmenn skólans, þar af einn í Öskju, eru nú í einangrun með staðfest smit. Tveir nemendur greindust svo í gær með veiruna. Verið er að rekja mögulegt smit frá þeim en um 70 nemendur Klettaskóla eru nú í sóttkví, líkt og áður segir. Skólanum hefur ekki verið lokað vegna smitanna. Vitað er af 39 börnum sem nú eru smituð af kórónuveirunni í leik- og grunnskólum borgarinnar. Þá hafa um tuttugu starfsmenn komið smitaðir af veirunni til starfa í skóla- og frístundastarfi í haust en fjórir hafa smitast við störf. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 Þessar hertu reglur taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag Hertar reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 7. október 2020 06:29 Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. 5. október 2020 18:31 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Sjá meira
Tveir nemendur Klettaskóla, sérskóla í Reykjavík fyrir börn með þroskahömlun, og þrír starfsmenn sem sinna nemendum þar hafa greinst með kórónuveiruna. Sjötíu nemendur eru ýmist í sóttkví eða úrvinnslusóttkví vegna smitanna. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Björnsdóttur upplýsingafulltrúa skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn fréttastofu. Starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Öskju, sem er fyrir nemendur á mið- og unglingastigi Klettaskóla, greindist með veiruna á föstudag. Þrír starfsmenn skólans, þar af einn í Öskju, eru nú í einangrun með staðfest smit. Tveir nemendur greindust svo í gær með veiruna. Verið er að rekja mögulegt smit frá þeim en um 70 nemendur Klettaskóla eru nú í sóttkví, líkt og áður segir. Skólanum hefur ekki verið lokað vegna smitanna. Vitað er af 39 börnum sem nú eru smituð af kórónuveirunni í leik- og grunnskólum borgarinnar. Þá hafa um tuttugu starfsmenn komið smitaðir af veirunni til starfa í skóla- og frístundastarfi í haust en fjórir hafa smitast við störf.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 Þessar hertu reglur taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag Hertar reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 7. október 2020 06:29 Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. 5. október 2020 18:31 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Sjá meira
Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16
Þessar hertu reglur taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag Hertar reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 7. október 2020 06:29
Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. 5. október 2020 18:31