Fimmtán ára og tólf ára heimsmet féllu bæði á sömu braut í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2020 09:46 Joshua Cheptegei hefur bætt tvö gömul heimsmet á stuttum tíma. Getty/Matthias Hangst Joshua Cheptegei frá Úganda og Letesenbet Gidey frá Eþíópiu settu bæði heimsmet í gær á heimsmetakvöldi í Valencia á Spáni. Joshua Cheptegei sló metrið í tíu þúsund metra hlaupi karla en Letesenbet Gidey sló heimsmetið í fimm þúsund metra hlaupi kvenna. Not one, but TWO world records broken! Letesenbet Gidey: Women's 5,000m in 14:06.62 Joshua Cheptegei: Men's 10,000m in 26:11.02— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 Hinn 24 ára gamli Cheptegei kom í mark á 26 mínútum og 11 sekúndum en gamla metið var orðið fimmtán ára gamalt. Cheptegei hljóp sex sekúndum hraðar en Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele sem átti metið frá 2005 til 2020. Hin 22 ára gamla Gidey kom í mark á 14 mínútum og 6,62 sekúndum en gamla metið frá 2008 var upp á 14 mínútur og 11,15 sekúndum. Gamla metið átti landa hennar Tirunesh Dibaba. „Ég er ánægð. Þetta hefur verið draumur minn lengi og þetta er því mjög stórt fyrir mig,“ sagði Letesenbet Gidey eftir hlaupið. AND ANOTHER ONE! Joshua Cheptegei gives us another world record to be hype about today. 26:11.02 in the 10k! https://t.co/fRnXgSeCkP pic.twitter.com/KRUmhSBuR3— FloTrack (@FloTrack) October 7, 2020 Joshua Cheptegei hefur verið í miklum heimsmetaham en þetta var fjórða heimsmet hans á aðeins tíu mánuðum. Hann hafði áður sett heimsmet í 10 km og 5 km götuhlaupi en líka bætt heimsmet Bekele í fimm þúsund metra hlaupi í ágúst síðastliðnum. Það met var orðið sextán ára gamalt. Cheptegei og Gidey voru bæði með héra í hlaupinu til að hjálpa þeim við að setja heimsmetið en 400 manns voru mætt á Turia leikvanginn í Valencia til að fylgjast með. Joshua Cheptegei is the GREATEST sportsman Uganda has ever produced. That s it about that. pic.twitter.com/Oi5hGiCeyx— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 7, 2020 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Sjá meira
Joshua Cheptegei frá Úganda og Letesenbet Gidey frá Eþíópiu settu bæði heimsmet í gær á heimsmetakvöldi í Valencia á Spáni. Joshua Cheptegei sló metrið í tíu þúsund metra hlaupi karla en Letesenbet Gidey sló heimsmetið í fimm þúsund metra hlaupi kvenna. Not one, but TWO world records broken! Letesenbet Gidey: Women's 5,000m in 14:06.62 Joshua Cheptegei: Men's 10,000m in 26:11.02— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 Hinn 24 ára gamli Cheptegei kom í mark á 26 mínútum og 11 sekúndum en gamla metið var orðið fimmtán ára gamalt. Cheptegei hljóp sex sekúndum hraðar en Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele sem átti metið frá 2005 til 2020. Hin 22 ára gamla Gidey kom í mark á 14 mínútum og 6,62 sekúndum en gamla metið frá 2008 var upp á 14 mínútur og 11,15 sekúndum. Gamla metið átti landa hennar Tirunesh Dibaba. „Ég er ánægð. Þetta hefur verið draumur minn lengi og þetta er því mjög stórt fyrir mig,“ sagði Letesenbet Gidey eftir hlaupið. AND ANOTHER ONE! Joshua Cheptegei gives us another world record to be hype about today. 26:11.02 in the 10k! https://t.co/fRnXgSeCkP pic.twitter.com/KRUmhSBuR3— FloTrack (@FloTrack) October 7, 2020 Joshua Cheptegei hefur verið í miklum heimsmetaham en þetta var fjórða heimsmet hans á aðeins tíu mánuðum. Hann hafði áður sett heimsmet í 10 km og 5 km götuhlaupi en líka bætt heimsmet Bekele í fimm þúsund metra hlaupi í ágúst síðastliðnum. Það met var orðið sextán ára gamalt. Cheptegei og Gidey voru bæði með héra í hlaupinu til að hjálpa þeim við að setja heimsmetið en 400 manns voru mætt á Turia leikvanginn í Valencia til að fylgjast með. Joshua Cheptegei is the GREATEST sportsman Uganda has ever produced. That s it about that. pic.twitter.com/Oi5hGiCeyx— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 7, 2020
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Sjá meira