Nýja Facebook útlitið fer misjafnlega í Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2020 13:32 Nýja útlitið á Facebook virðist ekki vera að slá í gegn. Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“ Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“
Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira