Héldu upp á afmælið með sex mínútna myndbandi af hrærðum Jürgen Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 08:32 Jürgen Klopp með Meistaradeildarbikarinn eftir sigurinn á Tottenham í júní 2019. Getty/Ian MacNicol Stuðningsmenn Liverpool héldu örugglega upp á 8. október í gær en fyrir fimm árum þá breyttust örlög félagsins með einni bestu stjóraráðningunni í sögu félagsins. Liverpool var búið að bíða í 25 ár eftir Englandsmeistaratitlinum þegar Jürgen Klopp mætti á svæðið og tók við stöðu knattspyrnustjóra Liverpool 8. október 2015. Liverpool liðið varð síðan betra og betra á hverju ári, fór í úrslitaleik Evrópudeildarinnar vorið 2016 og í úrslitaleik Meistaradeildarinnar vorið 2018. Í bæði skiptin varð Liverpool hins vegar að sætta sig við silfurverðlaunin. Liverpool vann loksins titil 1. júní 2019 eftir sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Í framhaldinu varð liðið heimsmeistari félagsliða í lok ársins og vann síðan loksins enska meistaratitilinn í sumar. Liverpool ákvað að halda upp á fimm ára afmæli stjórans með sex mínútuna mögnuðu myndbandi af hrærðum Jürgen Klopp. Myndbandið, sem er hér fyrir ofan, sýnir sex fyrstu mínúturnar eftir að Liverpool tryggði sér sigur í Meistaradeildinni á Metropolitano Stadium í Madrid 1. júní 2019. Myndavélin er allan tímann á Klopp og fylgir honum eftir á meðan hann þakkar fyrir leikinn og fagnar síðan titlinum með leikmönnum Liverpool liðsins. Þarna má sjá Þjóðverjann fara í gegnum allan tilfinningaskalann og karlinn á oft mjög erfitt með sér enda stór stund fyrir hann og allt Liverpool liðið. watch on YouTube Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool héldu örugglega upp á 8. október í gær en fyrir fimm árum þá breyttust örlög félagsins með einni bestu stjóraráðningunni í sögu félagsins. Liverpool var búið að bíða í 25 ár eftir Englandsmeistaratitlinum þegar Jürgen Klopp mætti á svæðið og tók við stöðu knattspyrnustjóra Liverpool 8. október 2015. Liverpool liðið varð síðan betra og betra á hverju ári, fór í úrslitaleik Evrópudeildarinnar vorið 2016 og í úrslitaleik Meistaradeildarinnar vorið 2018. Í bæði skiptin varð Liverpool hins vegar að sætta sig við silfurverðlaunin. Liverpool vann loksins titil 1. júní 2019 eftir sigur á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Í framhaldinu varð liðið heimsmeistari félagsliða í lok ársins og vann síðan loksins enska meistaratitilinn í sumar. Liverpool ákvað að halda upp á fimm ára afmæli stjórans með sex mínútuna mögnuðu myndbandi af hrærðum Jürgen Klopp. Myndbandið, sem er hér fyrir ofan, sýnir sex fyrstu mínúturnar eftir að Liverpool tryggði sér sigur í Meistaradeildinni á Metropolitano Stadium í Madrid 1. júní 2019. Myndavélin er allan tímann á Klopp og fylgir honum eftir á meðan hann þakkar fyrir leikinn og fagnar síðan titlinum með leikmönnum Liverpool liðsins. Þarna má sjá Þjóðverjann fara í gegnum allan tilfinningaskalann og karlinn á oft mjög erfitt með sér enda stór stund fyrir hann og allt Liverpool liðið. watch on YouTube
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira