Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2020 18:00 Nadal er kominn í úrslit á Opna franska í 13. skiptið. Hann hefur ekki enn tapað í úrslitum á mótinu. Shaun Botterill/Getty Images Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Argentínumanninn Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Hinn 34 ára gamli Nadal er að keppa á Opna franska í 16. skipti á ferlinum. Aðeins í þrjú skipti hefur hann því ekki komist alla leið í úrslit. Raunar er það þannig að aðeins í þrjú skipti hefur hann ekki landað sigri í mótinu en Nadal hefur ekki enn tapað í úrslitum Opna franska. Lucky No.13 awaits @RafaelNadal notches a straight sets win over Diego Schwartzman 6-3 6-3 7-6(0) to reach his fourth straight, and 13th overall #RolandGarros final. pic.twitter.com/2o55EEWgKA— Roland-Garros (@rolandgarros) October 9, 2020 Það má því svo sannarlega segja að Nadal kunni vel við sig á Roland Garros-vellinum í París. Ef til vill hefur það eitthvað með það að gera að Opna franska er eina risamótið í tennis þar sem leikið er á leirvöllum. Nadal mætir annað hvort Serbanum Novak Djokovic eða Stefanos Tsitsipas frá Grikklandi í úrslitum á sunnudag. Haldi Nadal 100 prósent sigurhlutfalli sínu á sunnudag þá hefur jafnað Roger Federer yfir fjölda risatitla í einliðaleik frá upphafi. Federer trónir sem stendur á toppnum með 20 slíka. Þar á eftir kemur Nadal með 19 og svo Djokovic með 17 slíka. Ef Djokovic kemst í úrslit er ljóst að við fáum uppgjör tveggja bestu tenniskappa heims en Djokovic er í efsta sæti heimslistans á meðan Nadal er í öðru sæti. Tennis Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Fleiri fréttir „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Argentínumanninn Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Hinn 34 ára gamli Nadal er að keppa á Opna franska í 16. skipti á ferlinum. Aðeins í þrjú skipti hefur hann því ekki komist alla leið í úrslit. Raunar er það þannig að aðeins í þrjú skipti hefur hann ekki landað sigri í mótinu en Nadal hefur ekki enn tapað í úrslitum Opna franska. Lucky No.13 awaits @RafaelNadal notches a straight sets win over Diego Schwartzman 6-3 6-3 7-6(0) to reach his fourth straight, and 13th overall #RolandGarros final. pic.twitter.com/2o55EEWgKA— Roland-Garros (@rolandgarros) October 9, 2020 Það má því svo sannarlega segja að Nadal kunni vel við sig á Roland Garros-vellinum í París. Ef til vill hefur það eitthvað með það að gera að Opna franska er eina risamótið í tennis þar sem leikið er á leirvöllum. Nadal mætir annað hvort Serbanum Novak Djokovic eða Stefanos Tsitsipas frá Grikklandi í úrslitum á sunnudag. Haldi Nadal 100 prósent sigurhlutfalli sínu á sunnudag þá hefur jafnað Roger Federer yfir fjölda risatitla í einliðaleik frá upphafi. Federer trónir sem stendur á toppnum með 20 slíka. Þar á eftir kemur Nadal með 19 og svo Djokovic með 17 slíka. Ef Djokovic kemst í úrslit er ljóst að við fáum uppgjör tveggja bestu tenniskappa heims en Djokovic er í efsta sæti heimslistans á meðan Nadal er í öðru sæti.
Tennis Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Fleiri fréttir „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira