Lukaku fyrirliði Belga á Laugardalsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 17:46 Romelu Lukaku er fyrirliði Belga í kvöld. Robbie Jay Barratt/Getty Images Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. Þjálfari Belgíu, Roberto Martinez, benti Vísi góðfúslega á það í gær að lið Belga væri án fjölmargra lykilmanna. Markvörðurinn Thibaut Courtois er fjarri góðu gamni og Kevin de Bruyne fékk leyfi til að sleppa leik kvöldsins. Þá eru Hazard bræðurnir Eden og Thorgan frá vegna meiðsla líkt og Dries Mertens. Lið Belga er samt sem áður ógnarsterkt enda ekki að ástæðulausu að liðið er í efsta sæti heimslista FIFA um þessar mundir. Lukaku er ein og áður sagði fyrirliði. Með honum í byrjunarliðinu eru til að mynda Toby Alderweireld, Youri Tielemans, Axel Witsel, Jérémy Doku og Yannick Carrasco. 1 1 Here are tonight s Devils! #ISLBEL #NationsLeague #COMEONBELGIUM #SelectedbyPwC pic.twitter.com/0xGG86Etry— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) October 14, 2020 Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkutíma fyrr. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. Þjálfari Belgíu, Roberto Martinez, benti Vísi góðfúslega á það í gær að lið Belga væri án fjölmargra lykilmanna. Markvörðurinn Thibaut Courtois er fjarri góðu gamni og Kevin de Bruyne fékk leyfi til að sleppa leik kvöldsins. Þá eru Hazard bræðurnir Eden og Thorgan frá vegna meiðsla líkt og Dries Mertens. Lið Belga er samt sem áður ógnarsterkt enda ekki að ástæðulausu að liðið er í efsta sæti heimslista FIFA um þessar mundir. Lukaku er ein og áður sagði fyrirliði. Með honum í byrjunarliðinu eru til að mynda Toby Alderweireld, Youri Tielemans, Axel Witsel, Jérémy Doku og Yannick Carrasco. 1 1 Here are tonight s Devils! #ISLBEL #NationsLeague #COMEONBELGIUM #SelectedbyPwC pic.twitter.com/0xGG86Etry— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) October 14, 2020 Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkutíma fyrr.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn