Barron Trump greindist einnig með veiruna Sylvía Hall skrifar 14. október 2020 20:43 Melania Trump ásamt Barron, syni sínum. Getty/Chip Somodevilla Barron Trump, sonur forsetahjónanna Donald og Melaniu Trump, greindist einnig með kórónuveiruna skömmu eftir að foreldrar hans fengu jákvæða niðurstöðu. Melania Trump greindi frá þessu í yfirlýsingu í dag en hann mælist ekki lengur með veiruna. Barron er fjórtán ára gamall, yngsti sonur Trump og eina barn þeirra hjóna. Hann fékk neikvæða niðurstöðu úr fyrstu sýnatöku eftir smit foreldra hans en reyndist svo einnig vera smitaður. „Til allrar hamingju er hann hraustur unglingur og var einkennalaus. Á ákveðinn hátt var ég ánægð að við þrjú fórum í gegnum þetta saman á sama tíma svo við gátum hugsað um hvort annað og eytt tíma saman. Hann hefur síðan þá fengið neikvæða niðurstöðu,“ skrifar forsetafrúin. Forsetahjónin greindust í upphafi mánaðar með veiruna og var Donald Trump meðal annars fluttur á Walter Reed hersjúkrahúsið vegna veikindanna. Hann var útskrifaður nokkrum dögum síðar og hefur fullyrt að hann sé í frábæru formi eftir veikindin. Hátt í átta milljón kórónuveirusmit hafa verið staðfest í Bandaríkjunum. Rúmlega 215 þúsund hafa látist af völdum veirunnar þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Læknir forsetans segir hann ekki smita lengur Sean Conley, læknir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur gefið út minnisblað þar sem hann greinir frá því að hann telji forsetann ekki lengur eiga á hættu að smita aðra af kórónuveirunni. 11. október 2020 07:36 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Bar grímu og gaf myndavélum þumal á leiðinni út af sjúkrahúsinu Forsetinn var fluttur með þyrlu frá sjúkrahúsinu og til baka í Hvíta húsið fyrr í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Twitter í dag að hann hygðist yfirgefa spítalann í kvöld. 5. október 2020 23:31 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Barron Trump, sonur forsetahjónanna Donald og Melaniu Trump, greindist einnig með kórónuveiruna skömmu eftir að foreldrar hans fengu jákvæða niðurstöðu. Melania Trump greindi frá þessu í yfirlýsingu í dag en hann mælist ekki lengur með veiruna. Barron er fjórtán ára gamall, yngsti sonur Trump og eina barn þeirra hjóna. Hann fékk neikvæða niðurstöðu úr fyrstu sýnatöku eftir smit foreldra hans en reyndist svo einnig vera smitaður. „Til allrar hamingju er hann hraustur unglingur og var einkennalaus. Á ákveðinn hátt var ég ánægð að við þrjú fórum í gegnum þetta saman á sama tíma svo við gátum hugsað um hvort annað og eytt tíma saman. Hann hefur síðan þá fengið neikvæða niðurstöðu,“ skrifar forsetafrúin. Forsetahjónin greindust í upphafi mánaðar með veiruna og var Donald Trump meðal annars fluttur á Walter Reed hersjúkrahúsið vegna veikindanna. Hann var útskrifaður nokkrum dögum síðar og hefur fullyrt að hann sé í frábæru formi eftir veikindin. Hátt í átta milljón kórónuveirusmit hafa verið staðfest í Bandaríkjunum. Rúmlega 215 þúsund hafa látist af völdum veirunnar þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Læknir forsetans segir hann ekki smita lengur Sean Conley, læknir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur gefið út minnisblað þar sem hann greinir frá því að hann telji forsetann ekki lengur eiga á hættu að smita aðra af kórónuveirunni. 11. október 2020 07:36 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Bar grímu og gaf myndavélum þumal á leiðinni út af sjúkrahúsinu Forsetinn var fluttur með þyrlu frá sjúkrahúsinu og til baka í Hvíta húsið fyrr í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Twitter í dag að hann hygðist yfirgefa spítalann í kvöld. 5. október 2020 23:31 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Læknir forsetans segir hann ekki smita lengur Sean Conley, læknir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur gefið út minnisblað þar sem hann greinir frá því að hann telji forsetann ekki lengur eiga á hættu að smita aðra af kórónuveirunni. 11. október 2020 07:36
„Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28
Bar grímu og gaf myndavélum þumal á leiðinni út af sjúkrahúsinu Forsetinn var fluttur með þyrlu frá sjúkrahúsinu og til baka í Hvíta húsið fyrr í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Twitter í dag að hann hygðist yfirgefa spítalann í kvöld. 5. október 2020 23:31