Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 22:00 Mbappé sá til þess að Frakkar lönduðu þremur stigum í Króatíu. Aurelien Meunier/Getty Images Tveir leikir fóru fram í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu. Þá vann Portúgal öruggan 3-0 sigur á Svíþjóð þrátt fyrir að þeirra besti maður, Cristiano Ronaldo væri ekki með liðinu. Hann greindist með kórónuveiruna í gær. Hér að neðan má svo finna öll úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni. Heimsmeistarar Frakka heimsóttu Króatíu. Antoine Griezmann kom gestunu yfir strax á 8. mínútu leiksins og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum jafnaði Nikola Vlasic metin fyrir heimamenn. Sigurmark leiksins kom á 79. mínútu þegar Mbappé kom knettinum í netið eftir sendingu vinstri bakvarðarins Lucas Digne. Lokatölur á Stadion Maksimir-vellinum því 2-1 heimsmeisturunum í vil. Í hinum leik riðilsins voru Svíar í heimsókn hjá Ronaldo-lausum Portúgölum. Það virtist ekki hafa mikil áhrif á heimamenn sem voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Bernardo Silva og Diego Jota. Jota gerði svo annað mark sitt og þriðja mark Portúgals á 72. mínútu. Lokatölur 3-0 og ljóst að Portúgal saknaði ekki Ronaldo í kvöld. Diogo Jota's game by numbers vs. Sweden:55 touches6 shots4 take-ons completed2 goals2 chances created1 assistsDirectly involved in all three goals. pic.twitter.com/C8ThwfDSQa— Squawka Football (@Squawka) October 14, 2020 Portúgalir eru sem stendur á toppi riðilsins á markatölu með 10 stig eftir fjóra leiki. Þar á eftir koma Frakkar einnig með 10 stig á meðan Króatía er með þrjú stig og Svíar reka lestina án stiga. Önnur úrslit kvöldsins Noregur 1–0 Norður-Írland Rúmenía 0–1 Austurríki Skotland 1– 0 Tékkland Slóvakía 2–3 Ísrael Rússland 0–0 Ungverjaland Tyrkland 2-2 Serbía Finnland 1-0 Írland Búlgaría 0-1 Wales Eistland 1–1 Armenía Norður-Makedónía 1–1 Georgía Grikkland 0–0 Kósovó Moldóva 0–4 Slóvenía Litháen 0-0 Albanía Hvíta-Rússland 2–0 Kasakstan Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu. Þá vann Portúgal öruggan 3-0 sigur á Svíþjóð þrátt fyrir að þeirra besti maður, Cristiano Ronaldo væri ekki með liðinu. Hann greindist með kórónuveiruna í gær. Hér að neðan má svo finna öll úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni. Heimsmeistarar Frakka heimsóttu Króatíu. Antoine Griezmann kom gestunu yfir strax á 8. mínútu leiksins og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum jafnaði Nikola Vlasic metin fyrir heimamenn. Sigurmark leiksins kom á 79. mínútu þegar Mbappé kom knettinum í netið eftir sendingu vinstri bakvarðarins Lucas Digne. Lokatölur á Stadion Maksimir-vellinum því 2-1 heimsmeisturunum í vil. Í hinum leik riðilsins voru Svíar í heimsókn hjá Ronaldo-lausum Portúgölum. Það virtist ekki hafa mikil áhrif á heimamenn sem voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Bernardo Silva og Diego Jota. Jota gerði svo annað mark sitt og þriðja mark Portúgals á 72. mínútu. Lokatölur 3-0 og ljóst að Portúgal saknaði ekki Ronaldo í kvöld. Diogo Jota's game by numbers vs. Sweden:55 touches6 shots4 take-ons completed2 goals2 chances created1 assistsDirectly involved in all three goals. pic.twitter.com/C8ThwfDSQa— Squawka Football (@Squawka) October 14, 2020 Portúgalir eru sem stendur á toppi riðilsins á markatölu með 10 stig eftir fjóra leiki. Þar á eftir koma Frakkar einnig með 10 stig á meðan Króatía er með þrjú stig og Svíar reka lestina án stiga. Önnur úrslit kvöldsins Noregur 1–0 Norður-Írland Rúmenía 0–1 Austurríki Skotland 1– 0 Tékkland Slóvakía 2–3 Ísrael Rússland 0–0 Ungverjaland Tyrkland 2-2 Serbía Finnland 1-0 Írland Búlgaría 0-1 Wales Eistland 1–1 Armenía Norður-Makedónía 1–1 Georgía Grikkland 0–0 Kósovó Moldóva 0–4 Slóvenía Litháen 0-0 Albanía Hvíta-Rússland 2–0 Kasakstan
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10