Sjáðu umdeilda vítadóminn, brottrekstur Maguires og magnaða vörslu Schmeichels Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2020 13:01 Kasper Schmeichel ver skalla Masons Mount í leik Englands og Danmerkur í Þjóðadeildinni í gær. getty/Nick Potts Danir gerðu góða ferð á Wembley í gær og unnu 0-1 sigur á Englendingum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðin eru með Íslendingum í riðli. Simon Kjær og Christian Eriksen léku sinn hundraðasta landsleik í gær. Sá síðarnefndi skoraði sigurmark Dana í þessum tímamótaleik. Það kom úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Vítaspyrnudómurinn var afar umdeildur enda virtist Kyle Walker, sá brotlegi, ekki gera mikið af sér. Spánverjinn Jesús Gil Manzano benti samt sem áður á punktinn. Fjórum mínútum áður en Eriksen skoraði sigurmark Danmerkur fékk Harry Maguire, varnarmaður Englands, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Kasper Dolberg. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og meira að segja Roy Keane kennir í brjósti um hann. Kasper Schmeichel kom Dönum til bjargar í seinni hálfleik þegar hann varði skalla Masons Mount af stuttu færi stórkostlega. Danir og Englendingar eru jafnir að stigum í 2.-3. sæti riðilsins með sjö stig. Belgar, sem unnu 1-2 sigur á Íslendingum í gær, eru á toppnum með níu stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Ísland er á botni riðilsins og fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. Belgía, Danmörk og England berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer fram í október á næsta ári. Allt það helsta úr leik Englands og Danmerkur í gær má sjá hér fyrir neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Danir gerðu góða ferð á Wembley í gær og unnu 0-1 sigur á Englendingum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðin eru með Íslendingum í riðli. Simon Kjær og Christian Eriksen léku sinn hundraðasta landsleik í gær. Sá síðarnefndi skoraði sigurmark Dana í þessum tímamótaleik. Það kom úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Vítaspyrnudómurinn var afar umdeildur enda virtist Kyle Walker, sá brotlegi, ekki gera mikið af sér. Spánverjinn Jesús Gil Manzano benti samt sem áður á punktinn. Fjórum mínútum áður en Eriksen skoraði sigurmark Danmerkur fékk Harry Maguire, varnarmaður Englands, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Kasper Dolberg. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og meira að segja Roy Keane kennir í brjósti um hann. Kasper Schmeichel kom Dönum til bjargar í seinni hálfleik þegar hann varði skalla Masons Mount af stuttu færi stórkostlega. Danir og Englendingar eru jafnir að stigum í 2.-3. sæti riðilsins með sjö stig. Belgar, sem unnu 1-2 sigur á Íslendingum í gær, eru á toppnum með níu stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Ísland er á botni riðilsins og fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. Belgía, Danmörk og England berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer fram í október á næsta ári. Allt það helsta úr leik Englands og Danmerkur í gær má sjá hér fyrir neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti