Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma.
Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað.
Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag.
Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter.
Pickford átti að fá
— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020
Robertson átti að fá
Richarlison fékk réttilega
Og Henderson markið átti að standa
Geggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H
Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1
— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020
— Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020
Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt
— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020
Ummm... #EVELIV
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020
I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.
— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020
Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR
— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020
NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2.
— Everton (@Everton) October 17, 2020
2-2 #EVELIV
NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2.
— Everton (@Everton) October 17, 2020
2-2 #EVELIV
— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020