Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 15:26 Klopp sagði frammistöðu Liverpool í dag þá bestu á Goodison Park síðan hann tók við stjórn liðsins. Laurence Griffiths/Getty Images Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ef ekki væri fyrir ný viðmið í myndbandsdómgæslu á Englandi hefði Liverpool eflaust unnið leikinn. Jürgen Klopp var sáttur við margt í leik sinna manna og sagði í viðtali eftir leik að þetta hefði verið bestur leikur Liverpool á Goodison Park undir hans stjórn. „Eftir að við skiptum um leikkerfi fengum við á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum,“ sagði Klopp um mörkin tvö sem Everton skoraði. „Við vorum betri aðilinn gegn liði sem hefur verið á mikilli siglingu. Mismunandi hluti áttu sér stað í dag. Þessar rangstöður, ég sá ekki atvikið þegar Pickford fór í Virgil van Dijk nægilega vel,“ sagði Klopp um áhugaverðar ákvarðanir dómarans í dag. Van Dijk þurfti að fara meiddur af velli eftir að Jordan Pickford, markvörður Everton, tæklaði hann illa innan teigs. Rangstaða var dæmd og því ekkert dæmt á tæklinguna. „Ég veit ekki hvar línan er, ég veit ekki hvenær það má dæma rangstöðu,“ sagði Klopp um mark Jordan Henderson sem hefði að öllum líkindum verið sigurmark leiksins. „Já við áttum að vinna leikinn. Strákarnir áttu frábæran leik gegn liði með mikið sjálfstraust og mikil gæði. Við vorum betri aðilinn frá fyrstu sekúndu leiksins,“ sagði þjálfarinn að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ef ekki væri fyrir ný viðmið í myndbandsdómgæslu á Englandi hefði Liverpool eflaust unnið leikinn. Jürgen Klopp var sáttur við margt í leik sinna manna og sagði í viðtali eftir leik að þetta hefði verið bestur leikur Liverpool á Goodison Park undir hans stjórn. „Eftir að við skiptum um leikkerfi fengum við á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum,“ sagði Klopp um mörkin tvö sem Everton skoraði. „Við vorum betri aðilinn gegn liði sem hefur verið á mikilli siglingu. Mismunandi hluti áttu sér stað í dag. Þessar rangstöður, ég sá ekki atvikið þegar Pickford fór í Virgil van Dijk nægilega vel,“ sagði Klopp um áhugaverðar ákvarðanir dómarans í dag. Van Dijk þurfti að fara meiddur af velli eftir að Jordan Pickford, markvörður Everton, tæklaði hann illa innan teigs. Rangstaða var dæmd og því ekkert dæmt á tæklinguna. „Ég veit ekki hvar línan er, ég veit ekki hvenær það má dæma rangstöðu,“ sagði Klopp um mark Jordan Henderson sem hefði að öllum líkindum verið sigurmark leiksins. „Já við áttum að vinna leikinn. Strákarnir áttu frábæran leik gegn liði með mikið sjálfstraust og mikil gæði. Við vorum betri aðilinn frá fyrstu sekúndu leiksins,“ sagði þjálfarinn að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30