Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. október 2020 19:25 Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. ,,Síðasta vika hefur verið svolítið þung. Það hafa verið á bilinu 85 til 90 manns hjá okkur alla vikuna í þessum húsum sem við rekum. Við tókum í notkun nýjan einangrunargang á öðru hótelinu og svo opnuðum við nýtt hús á föstudaginn sem verður fyrir jaðarsetta hópa.‘‘ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. Metfjöldi Hann að metfjöldi hafi dvalið í farsóttarhúsum síðustu vikuna. ,,Já þetta er metfjöldi. Í þessari bylgju hafa verið að fara í gegn hjá okkur um 600 manns og þar af hafa verið hjá okkur 240 sýktir. Þetta er búinn að vera hellingur,‘‘ sagði Gylfi Þór. Sóttvarnarhúsið er í þessu húsi við Rauðarárstíg þar sem vanalega er rekið hótel fyrir ferðamenn.Vísir/Vilhelm Þurfa að bæta við mannskap ,,Við erum átta starfsmenn starfandi núna en þurfum að bæta við starfsfólki. Við erum að leita að starfsfólki til að starfa í þessu nýja úrræði,‘‘ sagði Gylfi Þór. Aðspurður hvort mikið sé um að börn dvelji í farsóttarhúsum segir hann dæmi um það. ,,Það eru dæmi um að börn hafi verið að koma í sóttkví ásamt foreldrum sínum og þá oftar en ekki hælisleitendur.‘‘ Fólk á öllum aldri dvelur í farsóttarhúsum. Sá elsti á áttræðisaldri. ,,Næsta vika verður eflaust þung áfram miðað við fjölda sýktra á síðustu vikum og dögum. Ég á nú samt von á því að þetta fari nú að lækka eftir næstu viku. En það er undir okkur sjáfum í samfélaginu komið að það gerist,‘‘ sagði Gylfi Þór Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. ,,Síðasta vika hefur verið svolítið þung. Það hafa verið á bilinu 85 til 90 manns hjá okkur alla vikuna í þessum húsum sem við rekum. Við tókum í notkun nýjan einangrunargang á öðru hótelinu og svo opnuðum við nýtt hús á föstudaginn sem verður fyrir jaðarsetta hópa.‘‘ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. Metfjöldi Hann að metfjöldi hafi dvalið í farsóttarhúsum síðustu vikuna. ,,Já þetta er metfjöldi. Í þessari bylgju hafa verið að fara í gegn hjá okkur um 600 manns og þar af hafa verið hjá okkur 240 sýktir. Þetta er búinn að vera hellingur,‘‘ sagði Gylfi Þór. Sóttvarnarhúsið er í þessu húsi við Rauðarárstíg þar sem vanalega er rekið hótel fyrir ferðamenn.Vísir/Vilhelm Þurfa að bæta við mannskap ,,Við erum átta starfsmenn starfandi núna en þurfum að bæta við starfsfólki. Við erum að leita að starfsfólki til að starfa í þessu nýja úrræði,‘‘ sagði Gylfi Þór. Aðspurður hvort mikið sé um að börn dvelji í farsóttarhúsum segir hann dæmi um það. ,,Það eru dæmi um að börn hafi verið að koma í sóttkví ásamt foreldrum sínum og þá oftar en ekki hælisleitendur.‘‘ Fólk á öllum aldri dvelur í farsóttarhúsum. Sá elsti á áttræðisaldri. ,,Næsta vika verður eflaust þung áfram miðað við fjölda sýktra á síðustu vikum og dögum. Ég á nú samt von á því að þetta fari nú að lækka eftir næstu viku. En það er undir okkur sjáfum í samfélaginu komið að það gerist,‘‘ sagði Gylfi Þór
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18