Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið og þær eru líka að komast í stuð á réttum tíma. Instagram/@kristianstadsdff Kristianstad fylgdi á eftir sigrinum á Rosengård á dögunum með sannfærandi 4-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í dag. Það snjóaði mikið í norður Svíþjóð í gær og því þurfti að fresta leiknum en hann gat farið fram í dag. Kristianstad var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði síðan þrívegis á síðustu 25 mínútunum eftir að Umeå missti leikmann af velli með rautt spjald. Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið sem er nú tveimur stigum á eftir Rosengård og sex stigum á eftir toppliðinu frá Gautaborg. View this post on Instagram Nu står det klart. Matchen spelas imorgon kl 15:00 på @umeåenergiarena Foto: @fotofranzus A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Oct 18, 2020 at 12:11pm PDT Elísabet ætlar sér annað sætið en það myndi gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hin bandaríska Hailie Jenae Mace skoraði tvívegis í dag en hin mörkin skoruðu þær Amanda Edgren og Jutta Rantala. Svava Rós Guðmundsdóttir gat ekki spilað leikinn í dag vegna meiðsla og það er óvist hvort hún verði búin að ná sér fyrir landsleikinn á móti Svíum í næsta mánuði. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Kristianstad fylgdi á eftir sigrinum á Rosengård á dögunum með sannfærandi 4-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í dag. Það snjóaði mikið í norður Svíþjóð í gær og því þurfti að fresta leiknum en hann gat farið fram í dag. Kristianstad var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði síðan þrívegis á síðustu 25 mínútunum eftir að Umeå missti leikmann af velli með rautt spjald. Elísabet Gunnarsdóttir er að gera frábæra hluti með Kristianstad liðið sem er nú tveimur stigum á eftir Rosengård og sex stigum á eftir toppliðinu frá Gautaborg. View this post on Instagram Nu står det klart. Matchen spelas imorgon kl 15:00 på @umeåenergiarena Foto: @fotofranzus A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Oct 18, 2020 at 12:11pm PDT Elísabet ætlar sér annað sætið en það myndi gefa sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hin bandaríska Hailie Jenae Mace skoraði tvívegis í dag en hin mörkin skoruðu þær Amanda Edgren og Jutta Rantala. Svava Rós Guðmundsdóttir gat ekki spilað leikinn í dag vegna meiðsla og það er óvist hvort hún verði búin að ná sér fyrir landsleikinn á móti Svíum í næsta mánuði.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira