Bein útsending: Þing ASÍ – Réttlát umskipti Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2020 09:30 Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands. Vísir/Vilhelm Þing Alþýðusambands Íslands fer fram í dag, en það er það 44. í röðinni. Vegna heimsfaraldursins er þingið rafrænt að þessu sinni, en það hefst klukkan 10. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Réttlát umskipti. Miðstjórn sambandsins ákvað í síðasta mánuði að kjarnaatriðin samkvæmt lögum ASÍ verði afgreidd á þinginu en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu. Hægt verður að fylgjast með upphafi þingsins í spilaranum að neðan en rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum sem eru um þrjú hundruð talsins. Dagskrá þingsins Kl. 10:00 Þingsetning Ávarp forseta ASÍ Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra Ávarp ASÍ-UNG Opnunarerindi Sharan Burrow, framkvæmdastjóri ITUC: Réttlát umskipti Kl. 11:20 Stutt hlé Kl. 11:30 Álit kjörbréfanefndar Afgreiðsla kjörbréfa Kosning þingforseta og embættismanna þingsins Þingsköp ASÍ – afgreiðsla tímabundinna frávika Tillaga um frestun tiltekinna dagskrárliða til framhaldsþings: - Málefni þingsins - kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. o Öflugt atvinnulíf á sjálfbærum grunni - góð græn störf o Réttindi og félagsleg vernd o Menntun til framtíðar o Réttlátt skattkerfi - Lagabreytingar – kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. Kl. 11:45 Skýrsla forseta ASÍ Ársreikningar ASÍ og stofnana Kosningar og almennar umræður hefjast Kosning forseta ASÍ Kosning 1. og 2. varaforseta Kosning í miðstjórn: aðal- og varamenn Kosning aðalskoðunarmanna og varamanna Kosning löggilts endurskoðanda Kosning kjörnefndar Kl. 12:15 Stutt hlé Kl. 12:30 Almennar umræður halda áfram Kl. 14:00 Forseti ASÍ frestar 44. þingi sambandsins Nefndarstörfum og málefnavinnu, ásamt umræðum og afgreiðslu, verður frestað fram á vor 2021. Félagasamtök Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Þing Alþýðusambands Íslands fer fram í dag, en það er það 44. í röðinni. Vegna heimsfaraldursins er þingið rafrænt að þessu sinni, en það hefst klukkan 10. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Réttlát umskipti. Miðstjórn sambandsins ákvað í síðasta mánuði að kjarnaatriðin samkvæmt lögum ASÍ verði afgreidd á þinginu en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu. Hægt verður að fylgjast með upphafi þingsins í spilaranum að neðan en rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum sem eru um þrjú hundruð talsins. Dagskrá þingsins Kl. 10:00 Þingsetning Ávarp forseta ASÍ Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra Ávarp ASÍ-UNG Opnunarerindi Sharan Burrow, framkvæmdastjóri ITUC: Réttlát umskipti Kl. 11:20 Stutt hlé Kl. 11:30 Álit kjörbréfanefndar Afgreiðsla kjörbréfa Kosning þingforseta og embættismanna þingsins Þingsköp ASÍ – afgreiðsla tímabundinna frávika Tillaga um frestun tiltekinna dagskrárliða til framhaldsþings: - Málefni þingsins - kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. o Öflugt atvinnulíf á sjálfbærum grunni - góð græn störf o Réttindi og félagsleg vernd o Menntun til framtíðar o Réttlátt skattkerfi - Lagabreytingar – kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. Kl. 11:45 Skýrsla forseta ASÍ Ársreikningar ASÍ og stofnana Kosningar og almennar umræður hefjast Kosning forseta ASÍ Kosning 1. og 2. varaforseta Kosning í miðstjórn: aðal- og varamenn Kosning aðalskoðunarmanna og varamanna Kosning löggilts endurskoðanda Kosning kjörnefndar Kl. 12:15 Stutt hlé Kl. 12:30 Almennar umræður halda áfram Kl. 14:00 Forseti ASÍ frestar 44. þingi sambandsins Nefndarstörfum og málefnavinnu, ásamt umræðum og afgreiðslu, verður frestað fram á vor 2021.
Félagasamtök Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira