„Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2020 15:30 Þeir sex leikmenn KR sem eru með lausan samning. stöð 2 sport Í Pepsi Max stúkunni í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Þorkell Máni Pétursson yfir samningslausa leikmenn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla. Máni spáir því að miklar breytingar verði hjá KR en Hjörvar segir að það velti á því hvort liðið kemst í Evrópukeppni. Sex leikmenn KR eru með lausan samning: Pablo Punyed, Kristinn Jónsson, Beitir Ólafsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson og Kennie Chopart. „Ég held að það verði miklar mannabreytingar. Það eru ekki allir af þessum leikmönnum sem fá nýjan samning þótt þeir hafi spilað vel og spilað mikið fyrir félagið,“ sagði Máni. „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum. Þetta skiptir mjög miklu máli. Það er engin spurning. Sumarið hefur verið peningaleg eyðimörk fyrir félögin. Leikdagur gefur engar svakalegar upphæðir en samt peninga sem skipta máli. Ef KR fer ekki í Evrópukeppni kæmi mér ekkert á óvart að þeir myndu minnka leikmannahópinn,“ sagði Hjörvar. Guðmundur segir að það breyti engu hvernig leikmannahópur KR sé skipaður, kröfurnar þar á bæ séu alltaf þær sömu. Það sé því afar ólíklegt að KR sé að fara í einhvers konar uppbyggingarferli. „Að byggja upp lið, það er aldrei að fara að gerast. Það engin hætta á því að KR fari í mótið og segist ætla að byggja upp til næstu ára. Þeir geta ekki leyft sér þann munað. Þeir eru KR og það ætlast allir til að þeir vinni,“ sagði Máni. KR er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 28 stig. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um leikmannamál KR Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Í Pepsi Max stúkunni í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Þorkell Máni Pétursson yfir samningslausa leikmenn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla. Máni spáir því að miklar breytingar verði hjá KR en Hjörvar segir að það velti á því hvort liðið kemst í Evrópukeppni. Sex leikmenn KR eru með lausan samning: Pablo Punyed, Kristinn Jónsson, Beitir Ólafsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson og Kennie Chopart. „Ég held að það verði miklar mannabreytingar. Það eru ekki allir af þessum leikmönnum sem fá nýjan samning þótt þeir hafi spilað vel og spilað mikið fyrir félagið,“ sagði Máni. „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum. Þetta skiptir mjög miklu máli. Það er engin spurning. Sumarið hefur verið peningaleg eyðimörk fyrir félögin. Leikdagur gefur engar svakalegar upphæðir en samt peninga sem skipta máli. Ef KR fer ekki í Evrópukeppni kæmi mér ekkert á óvart að þeir myndu minnka leikmannahópinn,“ sagði Hjörvar. Guðmundur segir að það breyti engu hvernig leikmannahópur KR sé skipaður, kröfurnar þar á bæ séu alltaf þær sömu. Það sé því afar ólíklegt að KR sé að fara í einhvers konar uppbyggingarferli. „Að byggja upp lið, það er aldrei að fara að gerast. Það engin hætta á því að KR fari í mótið og segist ætla að byggja upp til næstu ára. Þeir geta ekki leyft sér þann munað. Þeir eru KR og það ætlast allir til að þeir vinni,“ sagði Máni. KR er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 28 stig. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um leikmannamál KR
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira